Skírnir - 01.01.1867, Side 72
72
FKJETTIB.
ítftllV
keisari hefSi bundizt í a8 iáta Feneyjaland sameinast Ítalíu eptir
atkvæ?agrei?is]u landsbúa. LandiS skyldi halda ummerkjum sínum,
sem þau helSi veriS, og af ýmsura greinum öBrum látum vjer
getið, a8 ítalia skyldi taka vi8 skuldum Feneyjalands, grei8a fyrir
part þess í lánteknu fje (1854) og fyrir ýms varnavopn kastalanna
35 milljónir gyllina. Enn fremur lofaSi Ítalíukonungur a8 selja
út J?ær eignir og muni, er upptækar hef8i veriS gjörSar fyrir Jieim,
hertogunum af Modena og Toscana. Austurríki hjet a8 skila af
höndum öllum listaverkum, kjörgripum, handritum og skjölum, er
flutt höfðu veri8 frá Feneyjaborg og öSrum borgum til Vínar.
Meðal jiessara muna var en gamla ríkiskóróna Langbaríaríkis,
e8ur járnkórónan', sem hún er kölluS ö8ru nafni. Enn fremur
var því heitiö af hvorutveggja hálfu a8 gera verzlunar og tollsamn-
inga milli ríkjanna, en unz þa8 yr<3i fullsamiS, skyldi samningur
Austurrikis vi8 Sardiníu 1851 vera löggildur fyrir allt konungs-
ríki8 (Ítalíu).
Itölum hafBi gengiS mart til rauna. þeir sáu sigurtraust sitt
orSi8 a8 svikulum draumi, en Feneyjaland selt ö8rum i hendur,
er fjandmenn þeirra vildu eigi virSa J>á viStals um það efni.
J>eir máttu eigi berjast vi8 þá til þrautar, en í þess sta8 ur8u
’) Hún er öll úr gnlli, en hefir smágerfan járnhring að innanverðu, er á
að vera úr nóglunum, er Kristur var festur með á krossinn. Cpphaflega
var hún smfðub handa konungum Italiunkis, en það átti sjer skamman
aldur, og Theodolinda ekkja Antharis Langbarðakonungs gaf hana
seinna manni sinum, Agilólfi hertoga að Turin, og var hann með henni
krýndur til konungs. Eptir lok Langbarðarikis var kdrdnan geymd
i ddmkirkjunni i Monza, og þar þá Karlamagnús hana af Adrian páfa
hinum fyrsta. Síðan vorumeðhenni krýndir ýmsir af keisurum þýzka-
lands, meðal þeirra Karl fimmti. Sem konungur Italíu Ijet Napdleon
fyrsti krýna sig með hcnni 1805, en er hann setti hana á höfuð sjer
rnælli hann þetta: »guð heCr gefið mjer hana, en gái sá maður að
sjer, er vill taka hana frá mjer!» Seinna Ijetu þeir krýna sig með
henni Frants keisari fyrsti og Ferdinand fyrsti, sem konungar Lang-
barðalands. I friðargerðinni í Zúrich leitaði Viktor konungur fast eptir
að fá járnkórónuna með Langbarðalandi, en Austurríkiskeisari tdk hjer
þvert fyrir, því hann mun hafa ætlað, að Viktor Emanuel myndi hafa
hana til sama tignarmerkis sem Napóleon keisari.