Skírnir - 01.01.1867, Síða 74
74
FBJETTIB.
ítalln.
mœtti flokkur atkvæ<5agrei<?enda frú einni, Bandeira aS nafni. Hnn
hafSi átt tvo syni, fyrirliSa i hernum, er Austurríkismenn Ijetu
taka af lífi fyrir uppreistarráS (1848). þeir fengu þegar frúnni
fána sinn í hendur og ljetu hana hera hann fyrir sjer á kjörstaSinn.
AlstaSar kepptust allir aS skreyta hús sín og híbýli, sem hver
hafSi föng til. þess er getiS um fátækan mann í Feneyjaborg,
a® hann límdi þrjá mi8a, rauSan, grænan og hvítan, yfir hús-
dyrum sínum, og skrifaSi þetta á hvíta miSann: „Ítalía, landiS
mitt ástkæra! jeg vildi svo feginn gera meira fyrir þig, en nú get
jeg það ekki!“ AtkvæSagreiSslan sjálf sýndi hezt huga og óskir
landsbúa, því þegar taliS var, reyndist, aS 651,758 höfSu sagt
já, en nei ekki fleiri en 69. Nefnd manna var kjörin til aS
færa konungi boSin um atkvæSalokin og um leiS „járnkórónuna11,
er fyrr talaS um. 4. nóv. tók Viktor konungur móti nefndinni,
og því er hún hafSi meSferSis, í höll sinni í Túrínsborg meS
hirS sinni allri og ættingjum. I sömu höll hafSi hann áSur tekiS
víS kórónunum frá hertogadæmunum og Púli. — Rjett á eptir
ferSaSist konungur til Feneyjahorgar, og er þaS of mikil máls-
lenging aS segja frá fagnaSarviStökum fólksins á hveijum staS.
7.-dag nóv. fluttist hann á skrautfleyi út til borgarinnar, en hjer
var eigi einfaraleiS aS fara, sem nærri má geta, því fjögur þúsund
skrúSbátar (gondólar) biSu konungsins viS land og var í þeim allt
stórmenni borgarinnar og margir heldri manna eSa lendra manna
frá öllu Feneyjalandi auk konungssveitar. þaS hafa þeir sagt, er
viS voru staddir, aS hjer hafi gefiS aS líta meiri viShafnardýrS og
allskonar dýrindi í búnaSi bátanna, en nokkur myndi trúa. Bátarnir
voru meS gullstirndum silkitjöldum, meS setdúkum eSa undir-
breiSum af flugeli eSa af þykkum silkidúki, sumir meS rástöngum
og möstrum af silfri eSa gulli, og svo frv. Af öllum varS þó
aS bera skrautskeiS konungsins, en yfir henni var gulli búinn
tjaldhimin og undir honum stóS konungur meS sonum sínum,
prinzinum afCarignan, Ricasoli og ýmsum hershöfSingjum. þegar
konungur steig af skeiSinni, tóku viS honum prelátar í öllum
skrúSa, og þeir prestar er þjóna aS St. Marcus kirkju, höfuS-
kirkju borgarinnar. þangaS var fyrst gengiS og sungiS Te Deum,