Skírnir - 01.01.1867, Page 75
FBJETTIR.
75
ít«U«.
en eptir J?aS fór konungur meb fylgd sína til Dógahallarinnar',
og kom far til tals viS hann borgarráSiS og fleira stórmenni.
þegar konungur gekk út á svalir hallarinnar, var MarkusartorgiS al-
JiakiS meS mönnum, og ætlaSi t>ar aldri endir á aS verSa fagn-
aSarópunum, er þeir sáu hann og syni hans. Næstu tvo daga
eSa þrjá gckk ekki á öSru en hátíSahöldum og fagnaSardýrSum,
og meSal enna síSustu tilbrigSa af því tagi má nefna dansleik á
torginu, sem fyrr var nefnt; en þar var svo um húiS, aS menn
gengu til dansleiks sem í geysimikinn sal eSur höll. FerS konungs
var í rauninni sigarhróssför, enda var honum og svo tekiS, sem
sigurvegara, er hann kom aptur til Flórensborgar. Hjer var og
mikiS um hátíSir og veizluhöld. Mart manna af heldra fólki
hafSi fylgt konungi frá Feneyjum og bjeldu Flórensmenn þeim
mikla veizlu. þar voru viSstaddir menn frá öllum stórborgum
Ítaiíu, sendiboSar frá Frakklandi, Englandi og Prússlandi. Sendi-
boSi Prússa, Usedom aS nafni, minntist í ræSu fyrir minni
Ítalíu, orSa eins af skáldum ítala (Filicaja) frá 17. öld, er hann
sagSi, aS Ítalía mætti láta nokkuS af fegurS sinni og taka afl í
staSinn til aS reka útlenda ofbeldismenn af höndum sjer; en nú
væri þó svo komiS, sagSi Usedom, aS Ítalíu hefSi vaxiS þrótturinn,
en hún væri þó eins fögur sem áSur.
I þeirri veizlu, er hjer var getiS, mælti einn Flórensmanna,
Massari aS nafni, fyrir minni Túrínsborgar, og sagSi aS hún um
tíma helSi veriS einasta fósturland ennar ítölsku þjóSar. þetta er
eigi ofsögum sagt, því hjeSan hafa komiS öil framtakaráS til
endurreisnar þjóSarinnar, og hjer eru þeir bornir Azeglio og Ca-
vour, ásamt fleirum þjóSmæringum ítala. þrifnaSardæmi Sardininga
ber nú alstaSar góSa úvexti, en ómennska, hjátrú og þrælsandi er
illgresi, er eigi verSur rætt upp á skömmum tíma. Mest eimir
') Dóge (= Duce af dux foringi) hjet þjóðveldisstjóri Feneyjalands. Ráð
var fyrir gert, að senda mót konungi dógaskeiðina, er Bucentoro er
kölluð. Hún er öll gulli búin og á henni var Dóginn vanur að
sigla spölkorn út á haf hvern uppstigningardag, og kasta gullhring fyri
borð, og skyldi það tákna, að hann fastnaði sjer halið í nafni Feneyja-
bprgar. það mun þó hafa verið önnur skeið, er konungssveitin fluttist
á til borgarinnar.