Skírnir - 01.01.1867, Síða 79
Ítalía.
FBJETTIB.
79
inn muni biðja (eSa hafi þegar beSiS), heitir Mathilde Marie
Adelgunde, og er sagt a8 hertoginn og ættmenn hans muni eigi
synja ráðsins.
2.
Páfaríki.
Páfinn á sem fyrri i vök að verjast. Li8 Frakka er kvadt
heim og þó nokkur sveit sjálfboSaliSa hafi gengiS í málaþjónustu,
hefir liS hans nóg aS vinna, aS gæta til friSar í borginni og
berjast viS stigamenn utanborgar. Stjórn Ítalíukonungs hefir á
ný sent mann til samningagerSar til Rómaborgar 'og heitir sá
Tonello, er hefir tekizt þá för á hendur. Páfinn og ráSaneyti hans
hefir nú tekiS sumu nokkuS greiSara en fyrr, og hefir þess fyrst
veriS leitaS til samkomulags, er kemur til fjárhagsmála, eSur
þeirra boSa af hálfu Ítalíukonungs, aS taka viS skuldaútsvari aS
nokkrum hluta fyrir Rómariki. þó þetta og sumt fleira kunni
aS semjast aS nokkru, eru þó engar líkur til, aS hjer dragi til
fulls samþykkis. Eitt af tvennu yrSi þá aS verSa: páfinn yrSi aS
ganga í gegn öllu, er hann hefir sagt um umskiptin á Ítalíu og
um landamissi sinn, hann yrSi aS þýSast alla nýbreytni, er fram
er farin aS koma í efnum kirkjunnar, t. d. afnám klaustra, sölu
kirkjueigna, bjúskap klerka, vígslulausan hjúskap og fl. þessh. —
eSa hinir, konungur og stjórn hans, yrSi aS taka þaS aptur, er
hjer er ráSfest, og einkanlega yrSi þeir allir aS hyggja af sínu
máli og ráSum, er vilja aS Rómaborg verSi höfuSborg ríkisins en
páfinn sleppi veraldarvaldinu, Allir vita, aS þeir menn sitja í
sjálfri Rómaborg, er kjósa þær málalyktir öllum fremur, og aS
þar situr leyndarnefnd yfir ráSum, er fólkiS og öll alþýSa manna
hlýSir fremur en páfanum og stjórn hans. Nefndin lætur festa
upp boSabrjef sín á hornum strætanna og segir fyrir hvaS folkiS
skuli gera. Hún hefir eigi til þessa ráSiS til uppreista, en beSiS
menn aS bíSa þolinmóSlega unz allt skapist svo sem nauSur reki
til. í Rómaborg sem í fleirum borgum á Ítalíu er jafnan mikiS um
glaum og glaSværi á undan föstutímanum (eSur ácarnevalstímanum —
af carne vale: far vel kjöt!), en nú gengu þar allir meS ólundar-