Skírnir - 01.01.1867, Page 81
Páfarlki.
FRJETTIR.
81
aS hann og ráðanautar hans hyggi af lirái og fjandskap, og
eigi sígur hinu, aS þegnar hans eiri viS svo búib og stilli eigi
málinu til vandræba.
Spánn.
Efniságrip: Heimsóknir Spánverja vi% Kyrrahafiíi. Uppreist í Madrid og
rábherraskipti; af atferli stjórnarinnar og ofsóknum vih frelsis-
menn, m. fl. Járnbrautir.
Opt kemur þab heim er máltækib segir: „einn er aukvisi
ættar hverrar“, en engum mundi koma þab til hugar einn tíma,
a8 enar rómönsku þjóbir gæti nokkurn tíma heimfært þaS upp á
Spánverja. {>ó hagar því svo, aS Jþar sem allar þessar þjóSir í
vorri álfu hafa tekib sjer fram og efizt ab frelsi, heíir Spánverjum
skotrab aptur á enum seinustu árum. |>ar var reyndar ekki öld-
ung undir ab leggja, er þeir sigrubust á Marokkó, en síban hefir
dregib svo fyrir þann orbstír, er þar aflabist, ab hans gætir vart
lengur. Domingo hefir gengib undan valdi þeirra, og eptir er ab
vita, hversu lengi Puertorico og Cuba láta sjer eira yfirrábin. Á
eyjunum er næstum helmingur fólksins af svörtu kyni og til þess
í suraar hefir stjórnin leyft þrælabald og þrælasölu þar vestra, en
Cuha hefir lengi verib mesta markabarstöb þrælaseljenda. I hitt
eb fyrra gerbu Spánverjar ofríkisatfarir ab Perú út af litlu efni1,
og flæktust vib þab í stríb vib fleiri þjóbvaldsríki vib Kyrrahafib
(Chilí, Ecuador, Bólivíu og Nýgranadaj. þab er hvorttveggja, ab
hjer hafa hvorki orbib miklir eba margir atburbir til frásagna,
enda hefir þab orbib Spánverjum til lítilla sæmda er gerzt hefir.
*) Tilefnið var þaí, að þarlandsmönnum í bæ er Talambo heilir lenli i
áflog og barningar við verkmenn frá Baskahjeraði. I þessum viðskiptutn
fengu nokkrir af Böskum limalát og bana, en yfirdóinur landsins lauk
þó upp sýknudómi á málinu, af því völd og upptök bárust á ena
spánsku menn. Sendiboði Spánvcrja kvað rauglega dæmt og heimtaði
bætur fyrir mannalátin, en þeirra var synjað af sljórn landsins.
6