Skírnir - 01.01.1867, Page 84
84
FRJETTIB.
Sp«tnn.
útlegS til Fernando Po, eyju viS Guineuströnd, en þar er vist
flestum hin óhollasta, og því hafa Spánverjar flutt þangaB saka-
menn, sem Frakkar til Cayenne (í SuSurameríku).1 I Madrid
gengust nokkrir menn (17 a<3 tölu) fyrir samskotum til liSsinnis
viS útlagana, en strax er þaS komst upp voru þeir allir handteknir
á náttarþeli og sendir á burt, svo aS ættmenn þeirra vissu ekkert
hvaS af þeim varS eSa hvaS viS þá var gert. HerliSskapteinn
nokkur, Ventura aS nafni, er var grunaSur um einhver verri ráS,
var settur í höpt ásamt 30 mönnum öSrum. Hann var færSur til
Barcellónu og þar skotinn. Konu hans var meinaS aS hafa tal
af honum, en hún lagSi af staS á eptir. Á leiSinni var hún
tekin höndum og færS aptur til borgarinnar, en síSan rekin í út-
legS ásamt hinum (30). {>ó öllum væri þaS mesta hætturáS aS
rísa í gegn þessari harSstjórn og lögleysum, tóku enir frjálslynd-
ari af fulltrúum þjóSarinnar (123 aS tölu) þaS til ráSs, aS þeir
mæltu mót meS sjer í þinghöllinni og sömdu bænarávarp til drottn-
ingarinnar og tjáSu fyrir henni vandræSi ríkisins og ólagaatferli
stjórnarinnar. FormaSur þingsins, Rios Rosas, var meS þeim í
þessum ráSum. þegar er Narvaez fjekk vitneskju um hvaS þeir
höfSu í ráSi, ljet hann taka formanninn og flesta hinna fasta og
annaShvort flytja þá af landi, eSa setja í varSgæzlu 1 ýmsum borgum
langt frá heimili þeirra. Serrano marskálkur, formaSur öldunga-
ráSsins, leitaSi á fund drottningarinnar og vildi leggja henni heil-
ræSi og setja henni fyrir sjónir, aS hún hefSi tign sína í hættu.
Drottning kvaS þaS eitt ráS til velfarnanar, aS vægja í engu til
fyrir byltingaranda og spillingu aidarinnar og ganga sem beinast
og öruggast í móti öllum óhæfuráSum. Serrano hafSi þaS eina
upp úr för sinni, aS honum var vísaS af landi, en drottning bauS
þó þá líknarkosti, aS kona hans mætti kjósa útlegSarstaSinn.
þetta boS var eigi þegiS, og var hann síSan færSur til Majorcu.
*) Vjer viljuin ekki tala um Rússa og Síberíurekstra þeirra, en hitt er
furða, að það skuli hafa gengizt svo lengi við meðal betri og mennt-
aðra þjrtða, að veita morinum fyrst lifsgrið, en stytta þeim síöan aldur
með svo illum hætti.