Skírnir - 01.01.1867, Side 85
Spánn.
FRJETTIR.
85
Hann komst reyndar á burt seinna frá eyjunni og fyllir nú tölu
þeirra (Príms, O’Donnels og fl.), er láta fyrir berast í Parísar-
borg. Systir Isabellu drottningur, kona hertogans af Montpensier
(sonar L. Filippusar, Frakkakonungs) reyndi og aS telja um fyrir
henni, en hún svaraSi henni stygglega, og baS hana minnast af-
drifa ættingja sinna (Bourboninga), en mörgum þeirra hefSi ekkert
orSiS fremur til falls en heigulskapurinn. þaS er og haft eptir
drottningu, aS hún hafi sagt vi8 suma, er vildu kenna henni betri
ráS: „hvaS ber mjer aS hirSa um líf líkamans, bjá hinu, aS frelsa
sálina!“ Af slíku má ráSa, hverra fortölum hún hefir hlýdt
einkanlega. Sagt var, aS hún hafi um tíma haft í ráSi a<5 reka
systnr sína og mann hennar úr landi, og sumar sögur segja, aS
hún hafi visaS manni sinum á burt frá hirSinni. Narvaez hefir þó
seinna boSiS sumum heimkomuleyíi, en fæstir hafa j>egi8. Seinustu
sögur hafa sagt, a3 hann ætli a3 rýmka nokkuS um prentfrelsi
og fleira, en bæ8i er þá, a8 honum lízt ekki sjálfum á blikuna,
og vi8 hinu má hann þá búast, a3 jieir (prestalý8ur og byskupar
og munkar) ver8i honum skæBastir, er til þessa hafa veriS honum
öruggastir til fylgis, en vilja a8 hann haldi lengra áfram har3ræ8is-
lei3ina. Vel má j>ó jþykja a8 gert a3 svo stöddu, ]>vi síSan
uppreist Prims lauk, hafa veri8 teknir af lífi (skotnir) 550
manna, en reknir í útleg8 2,500.
J>a3 eina er vjer höfum a8 herma bje8an til sagnarbóta er
vi3auki járnbrautanna. Af nýjum járnvegum má nefna brautina
milli Granada og Malaga, milli Madrid og Cadix, og brautina frá
Madrid til Lissabónar, en vi8 hana kemst höfuSborg Portúgals í
saraband vi8 París, Berlín, Vínarborg og Pjetursborg.
Portúgal.
Vjer vitum hjeSan fátt tíSinda a8 segja. J>a8 er hvorttveggja,
a3 þetta land er afskekkt og útjaBraland álfu vorrar, og a8 þa3
hefir í langan t.íma komi3 líti8 vi8 sögu annara landa, enda þykir
landsbúum meira undir því komi8, a8 bæta lög sín og landshag,