Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 91
Hotland.
FRJETTIK.
91
konungur einn af sambandshöfðingjum ens þýzka sambands, og
bjelt erindreka á bandaþinginu í FrakkafurSu. Limburg var tekin
í sambandiS 1839 meS samþykki stórveldanna eptir lausn Belgíu,
en átti aS vera uppbót fyrir þann hluta af Luxemburg ífrakkneska
partinn), er þau Ijetu bverfa til ens nýja rílds. Hollendingum
eirði þetta eigi vel, en binn ríkari hlaut bjer ab ráSa, og þó
landife kenndi margra áþyngda af þessu sambandi, fjekk þaS þó
aS balda öllum lögum sínum og landstjórnarbáttum, og íbuar urSu
eins hollenzkir 1 bverja taug eptir sem á8ur. I fyrra vor, er
sambandið átti skammt cptir ólifaS, bar sendiherra Hollendinga
þaS upp á þinginu, aS Limburg yrSi leyft aS ganga ur banda-
lögunum, en uppkvæSum var ekki lokiS á þaS mál, er Prdssar
og þeirra málsinnar böfSu sagt sig úr sambandinu — eSur rjettara
mælt, lýst óhelga alla ena gömlu skipan. AS bálfu Limborgar
kölluSust Hollendingar nú lausir allra sambandsmála, og lýstu því
yfir, a& Luxemburg myndi engan þátt taka í deilunum á þýzka-
landi. Prússar áttu þá viS mörgu aS snúast, og inntu lítiS tii
um Luxemburg meSan striSiS stóS yfir, en þó bjeldu þeir þar
nokkuS setuliS í sambandsvíginu, er á samnefnt viS sjálft landiS.
Eptir stríSiS gerSu þeir iýrirspurn um, hvort Hollandskonungur
vildi eigi ganga í norSursamband þýzkalands, seni hertogi Luxem-
borgar. Til þessa svaraSi stjórn konungs engu beint, en af um-
mælum hennar heima og einkanlega af orSum landstjórans (Hein-
reks, konungsbróSur) til Luxemborgarbúa', var öllum kunnugt, til
hvers hún ætlast, þess sumsje: aS Luxemburg verSi me5) öllu
óháS land þýzkalandi eSa Prússum, en haldi lögum sínum og
forræSi landsmála sem aS fornu fari og hafi sjer til höfSingja
‘) Landsbúum til trausts og hugslyrktar mun konungur hata sett bróður
sinn fyrir landstjórnina i haust ed var. Rjett eptir það prinzinn kom
til Luxemborgar mælti hann l'yrir kveðjum, þar scm ýmsar landsafurðir
voru til sýnis, og fórust honurn svo orð, að koina hans til landsins
mætti vera ábúum þcss full trygging fyrir, að hvergi yröi haggað um
hagi þess eður rjettindi. «Allir kappsmunir okkar, konungsins og mín,
lúta að þvi, að halda slööu landsins óbreyttri. Scgið grönnum yðar:
i vjer viljum halda lagafrelsi voru og gæta svo sjálfsforræðis vors. að
enginn volki það eða veyki.»