Skírnir - 01.01.1867, Page 93
Svissland.
FRJETTIE.
93
en lengst var setiS yfir fjárláns uppástungu til a8 kaupa aptur-
hle’óslubyssur og yfir öSrum landvarnaratri8um. Byssur ætla Sviss-
lendingar a8 fá sjer fyrir 13 milljónir franka. Prentsveinninn, er
barinn var í Úrí. skaut máli sínu til sambandsrá8sins, en þa8
vísa8i því frá sjer og þóttist eigi hafa heimildarástæSur út af
þessu máli a8 hlutazt til um lögvörzlumál fylkisins, en Ryniker
(þa8 var nafn sveinsins) haf8i spillt því fyrir sjer me8
því, a8 bi8ja rá8i8 aB sjá sjer fyrir sæmilegum peninga-
bótum, Eigi a8 sí8ur hefir rá8i8 látiB Úrímenn vita, a8 þeir
gerSi þa8 eitt er allir bi8i eptir, ef þeir drægi úr refsingarlögum
sínum og högu8u þeim meir eptir hugsunarháttum og sko8an
manna á vorum tímum. — Jesúmenn ur8u farflótta frá Feneyja-
landi í sumar og leituSu ví8s vegar, til Tyrolar, Bæheims og sumir
til Svisslands. þa8 var gert a8 lögum 1848, a8 þeir skyldi eigi
eiga landvært á Svisslandi (því þeir voru a8 miklu valdir um
fráskilna8ar rá8 fylkjanna), og því vill sambandsrá8i8 eigi þola
vist þeirra. Anna8 hefir og þingi8 í rá8i, og þa8 er a8 reisa
lagaskor8ur vi8 málagöngu Svisslendinga, sjerílagi í þjónustu páfans.
þýzkahnd.
í.
Prússland og hið norðlæga ríkjasamband.
Efniságrip: Orsakir og abdragandi stribsins; brjefavibskipti og viíiureign
hvorratveggju á bandaþinginu ; Prússar fara inn á Holtsetaland;
sambandib rofib. Frá konungi og Bismarck. Um libsafla
hvorratveggju. Ávörp konungs og keisara til þegna sinna.
Prússar fara inn í Kjörhessen, Hannover og Saxland; bardagar
höfuðdeilda Prússahersins, er jiær sóttu inn í Böhmen; orrustan
vií) Königgráz; ósigur og undanhald Austurríkismanna; nýir
bardagar; fribargjörí). Viímreign Prússa og bandalibsins; frib-
arsamningar vib mibriki og smáríki. Arangur Prússa. Manntjón
í stribinu. Konungur kemur heim og setur þing; þingræbur
og fl. Um sambandslögm. Af kosningum og fl. í'ingsetning.
Varnarsamband vií) suburrikin.
„Sjaldau veldur einn, er tveir deila", og má þa3 meb fullum
sanni heimfæra upp á stríS Prússa og Austurríkismanna. Eptir