Skírnir - 01.01.1867, Page 95
Pýzknlaml.
FBJETTIK.
95
hafSar fram á hendur Dönum. Lát Danakonungs bar J)á aS hendi,
og viS þa8 var sem allt kæmist á flugstíg á þýzkalandi til aS
hjálpa áþjáSu bræSrunum norSur frá, og reka rjettar Sljesvíkuí-
Holtseta og prinzins af Águstenborg. í þessum gauragangi og
umsvifum víkur Bismarck Schönhausen sjer aS Rcchberg, ráSherra
Jósefs keisara, og segir viS hann: „þetta eru illir hvinir og illa þekki
jeg þá til þjóSbylja, ef byltingaveSur kemur ekki úr þessari bliku.
HvaS sem okkur kann aS greina á ella, þá veit jeg aS ySur í
Vínarborg er ekki betur viS byltingar, en oss í Berlínarborg, og
hvaS segirSu nú um eitt: eigum viS ekki aS stilla þetta upp-
nám, sctja atfaraliS miSríkjanna aptur og fara sjálfir til og setja
málinu ?“ — þaS er ekki ólíkt, aS slík vinmæli hafi komiS nokkuS
flatt upp á Rechberg og Jósef keisgra, en þaS sem þeir rjeSu af
er öllum kunnugt. þaS er líklegt, aS þeir hafi fundiS nægar
ástæSur til aS ráSast í bandalag viS Prússa, en þeir hafa sjálfsagt
ekki gengizt minnst upp viS þá tilhugsan, aS ná jöfnum tökum og
Prússar á máli hertogadæmanna. þaS má ætla, aS Bismarck muni
hafa þótt hjer allgott bragS unniS, er hann hafSi fengiS bæSi
stórveldin til forgöngu í því máli, er hann vissi aS meSallagi
var þokkaS og myndi mæta miklu mótkasti, ef Prússar væri einir
um þaS. ViS bandalögin og sambandsþingiS í FrakkafurSu var
honum álika vel og Frakkakeisara viS Vínarsáttmálann, en nú
hafSi hann fengiS forsætisríkiS sjálft til aS taka ásamt Prússum
fram fyrir hendurnar á þinginu og bera þaS ráSum. þau tíSindi,
er nú gerSust, eru öllum kunnug, og hitt, aS strax tók aS draga
sundur meS bandamönnum, er þeir tóku aS skipa málum hertoga-
dæmanna. þeir voru næstum komnir i hár saman, þegar tókst aS
stilla til stundarfriSar í Gasteini. þeir skiptu búinu þar nyrSra,
en „djarfur er hver um deildan verS“ og nú þótti Prússum aS
Austurríki gera sjer hálfu dælla viS þá en áSur. Ríkislögsögu-
menn Prússa höfSu lýst erfSatilkall prinzins af Águstenborg til
hertogadæmanna ólögmætt meS öllu, en Austurríkismenn ljetu hann
þó sitja í bezta yfirlæti í Kílarborg og Neunstedten, og leyfSu
Holtsetum allt dálæti viS hann sem tilvonandi höfSingja sinn eSa
hertoga. AnnaS styggSarefni voru Prússum fundahöldin á Holt-
setalandi og móti þeim settu þeir lagafyrirmælin, er getiB er í