Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 97
Þýzkalnnd.
FRJETTIB.
97
í mótsagnir. Hann segir, a8 Ii8safna8urinn sje svo lítilsháttar af
hálfu Austurríkis, og öllum ver8i ab vera auSsætt, a8 hjer sje ekki
stofnaS til stórræSa, en biSur Prússa a8 hætta safnabi og senda
heim lib sitt. Bismarck bibur p>á hætta fyrst, er fyrstir hafi
byrjab, og Mensdorff lofar ab svo skuli gert, ab því komi til safn-
abar og herflokkaferba í Böhmen nálægt landamærum Slesíu.
Bismarck svarar, ab hib sama skuli gert af hálfu Prússa, um
heimkvabir og orlof, er hinir hafi gert á undan. Rjett á eptir
komu í>au skeyti frá Mensdorff (dags. 26. apríl), ab Austurríkis-
menn megi vel hætta herbúnabi og safnabi í Böhmen, en öbru
máli sje ab gegna sybra á Feneyjalandi, því j>ar verbi )>eir ab
búa til öruggustu varna. Ab vísu höfbu ítalir jpá (seint í apríl)
líka tekib ab búa lib sitt, en um J>ab her öllum sögnum saman,
ab Austurríki barst þetta fyrri fyrir, ab minnsta kosti svo ab á
bæri. Sambandssamninginn meb Prússum og ítölum segja menn
eigi gerban fyrr en í mibjum apríl. Svarib síbasta varb ab bezta
vopni í höndum Bismarcks gegn rábherra keisarans. I hrjefum
28. og 30. apríl sýnir hann fram á, ab Mensdorff hafi gengizt vib
öllu um hersafnabinn, og hitt meb, h\ertálarbob hann hafiframmi
um lieimbob libsins, J>ar sem Austurríkismönnum megi standa þab
á sama hvort j>eir hafi vígbúinn her undir vopnum fyrir norban
eba fyrir sunnan Duná, )>ví þeir geti í svipan flutt hann norbur
eptir hvenær sem j>eim lítist. Hann minnist og á herhúnab mib-
ríkja og kvebur j>ab tortryggilegt, er Austurríki hafi eigi viljab
leggjast á eitt meb Prússum, ab hibja J>au og ab hætta ófribar-
látunum. líú segir hann skjótan kost ab gera, Austurríki verbi
ab leggja af sjer vopn og fara í fribarbúning, ella geti Prússar
ekki tekib slíkt í mál. 9. apríl hafbi Bismarck látib sendiherra
Prússa (Savigny) hera upp á banda]>inginu J>á uppástungu, ab alls-
herjarjjing fyrir allt J>ýzkaland skyldi kvadt til samkomu og J>ar
skyldu þjóbkjörnir menn skipa svo um endurbót sambandsins, ab
t>ví ykist sameining og kraptar til framkvæmda eptir jiörfum.
Nánari uppástungur myndi koma frá Prússum, er samkoman væri
dagsett, og þab yrbi nefndin sem fyrst ab gera. Uppástunga Bis-
marcks kom flatt upp á alla, eba sem sumir komust ab orbi: „hún
kom álíka og sprengikúla inn í Jingsalinn í Frakkafurbu." Full-
7