Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 99
pýzkaland.
FRJETTIB.
99
ab þaS gæti stuSzt vií at.kvæSi sjálfra landsbúa, jpá hefSi hann
þegar látiS landstjóra sinn bjóða fulltrúum Holtseta á þing. J)á
stóS upp Savigny greifi og sagSi, aS Prússar heföi neySzt til aS
búa varnir sínar vegna liSsafnaSar Austurríkis. Nú mætti þeir
engu aptur kippa fyrr en Austurríki og bandamenn þess á J>ýzka-
landi sýndi meira friSarbragS á tiltektum sínum. Yæri sam-
bandiS eigi þess um komiS, aS tryggja Prússum sambandsfriðinn,
en sambandsnautar reri á móti nauÖsynlegustu endurbótum laganna,
þá gæti stjórn Prússa eigi dulizt, aS sambandiS, sem þaS væri
nú vaxiS, gæti ekki gegnt skyldu sinni og abaiákvörSun frá önd-
verSu. Enn fremur kvaS hann stjórn Austurríkis og fulltrúa
hennar hafa meb öllu rangskiliS og ranghverft máli Sljesvikur-
Holtseta. Bismarck sendi mótmælabrjef til Vínarborgar móti
þingkvöSinni á Holtsetalandi, og sagÖi stjórn Austurríkis nú me5
sýnasta móti brjóta einkamálin í Gasteini. í brjefi (dagsettu 4.
júni) til erindreka Prússa í útlöndum tók hann sem óþyrmilegast
á ráSum Austurríkis, kva8 stjórn keisarans ófri5inn einrábinn
fyrir löngu, en hún myndi eigi hafa sjeS annab rá8 snjallara til fjár-
hagsbóta, en fara í stríS og vita livab fengist me8 álögum í
löndum Prússa, e5a reyna ab ná svo miklu, ab henni yrbi vanza-
laust, ab lýsa sig í gjaldþroti. Sumir sögbu, ab Bismarck hefbi
skrifab þetta í reibi, og því verbur ekki neitab, ab hjer er napur-
lega sneidt ab Austurríki, en hitt er ekki ólikara, ab hann hafi
ætlab ab gera Austurríkiskeisara fullreiban, því nú mun Bismarck
hafa lcosib stríb öllu öbru fremur. Gablenz býbur nú Holtsetum
á þing, og Manteuffel fær bob frá Berlínarborg ab fara þegar meb
lib inn á Holtsetaland og hepta þetta dælskuráb. þingseta skyldi
byrja ll.júní, en til ab verba til taks og sýna af sjer fulla alvöru
tóku Prússar til innsókna þann sjöunda, og sendu nokkrar sveitir
til Itzehoe (þingstabarins). Yib þetta fórst allt fyrir um þing-
gönguna, því Austurríkismenn voru fálibabir til mótstöbu og urbu
sem fyrst ab hugsa um ab komast úr hershöndum. Gablenz
skundabi líka undan meb sveitir sinar (til Hannover), en í kvebju
sinni til Holtseta komst hann svo ab orbi, ab Austurríki fengi
hjer þab högg framan i andlitib, er keisarinn myndi ekki gleyma,
en mál hertogadæmanna skyldi þárjett, er sigur fengist. 10. júní
7»