Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 101
Þýzknland.
FRJETTIR.
101
væri kostnr aS senda Austurríkiskeisara allar þessar bænarskrár
og biSja hann aS taka j>ær til álita, en jþó efast jeg um, aS
nokkur þeirra, er skrifaS hafa undir þær, myndi vilja beiSast
slíks af konungi sínum.“ Bismarck var mest um kennt, og má
geta þess hjer, aS ungur maSur, Blind aS nafni, veitti bonum
banatilræSi á stræti úti (7. maí). Bismarck snerist skjótt í móti
honum og gat náS af honum vopninu — marghlaupaSri pistólu
— og haldiS honum unz fleiri komu aS og settu hann fastan.
Blind hafSi náS aS hleypa nokkrum kúlum úr pistólunni, en engin
þeirra varS Bismarck aS^ meira meini, en litlu svöSusári. Hinn
ungi maSur var sonur eins af forgöngumönnum þjóSveldismanna,
er síSan 1848 hefir lifaS í útlegS í Lundúnaborg. Hann ímyndaSi
sjer aS hann ynni öllu þýzkaiandi mesta þarfaverk, ef hann
gæti komiS Bismarck í hel.
þjóSverjar stóSu nú deildir í tvo flokka, sinn meS hvorum,
Prússum og Austurriki. Prússamegin stóSu þessi ríki: Saxnesku
hertogadæmin (Altenborg, Coburg og Gotha), Brúnsvík, báSar
Meklenborgir, Oldenborg, báSar Svartsborgir, Lippe-Detmoid og
Schaumborg-Lippe, Waldeck, Reuss-Schleiss og Hansaborgirnar.
Af Sljesvík eSur Holtsetaiandi voru eigi höfS nein útboS til stríSs-
ins. „Munur er aS mannsliSi“, segja menn, en flest þessi peSríki
höfSu aS eins fátt manna til framlaga, en búnaSur flestra í iakara
lagi.1 ASstoSarliS allra samt mun vart hafa fariS yfir 30 jþús-
undir manna. Prússum var þaS bezt bótin í máli, aS j>eir höfSu
komiS svo fyrir útboSum sínum á hverju ári til herþjónustu og
vopnaburSar, aS þeir höfSu nú fjölskipaSan her og vel vígtaman,
en vopn hin beztu. HraSskeytabyssurnar, eSa tundurnálabyssurnar
[Ziindnadelgewehre), sem Prússar kalla þær, höfSu aS vísu veriS
reyndar í danska stríSinu, en annaShvort hafa útlendir menn ekki
tekiS nógu vel eptir þeim eSa þeim hefir þótt lítil raun aS, þó
Danir yrSi forviSa fyrir sókn Prússa. Eptir stríSiS viS Austur-
*) Að sögu cins blaös á fiýzkalandi hafði hertoginn af Meklenborg-Stre-
liz cigi týgjað lið sitt fyrr en í ágústmánaði, eða undir lok striðsins.
Hann átti að scnda 800 manns, cn það scm siðast olli mestri töGnni
var það, að útvcga cða búa til húfuskyggnin.