Skírnir - 01.01.1867, Side 102
102
FRJETTIR.
fýzknUndi.
riki þótti allt „safi hjá selvei5i“, ]par sera um jpessar hyssur var
talað, e8a aSrar af þvi tagi. í hyrjun striSsins reikna menn her
Prússa til rúmlega 400 Jiúsunda, eSa aS handaliSi Jpeirra meS
töldu til nokkuS á fimta hundraS Jpúsunda. í stríSslok stóSu af
Jeirra liSi allt aS 650 Jpúsundum manna undir vopnum á ýmsum
stöSum ens geisimikla vetfangs. Austurríkismegin stóSu þessi
ríki: konungsrikin Bayern, Sachsen, Wúrtemberg og Hannover,
stórhertogadæroin Baden, Hesseu-Darmstadt, Hessen-Kassel og
Nassau, hertogadæmin Sachsen-Meiningen, Beuss-Greiz og þjóS-
stjórnarborgin FrakkafurSa. Austurríkismenn fengu hjer stór-
mikinn liSsauka, eSa allt aS 170 {lúsundum manna, og hefSi
bandamenn þeirra vesturfrá mátt vinna Prússum mikinn geig, er
J>ar höfSu liS miklu minna til móts, ef allir hefSi veriS traustir,
fyrirliSarnir kænari og skjótari til bragSs eSa sambeldiS betra.
NorSurher Austurríkis ætlar Rústow liafa veriS 220 þús. manna,
en 15 þúsundum (mestmegnis af setuliSi sambandskastalanna)
voru skipaSar stöSvar meSal bandamannanna vestur frá. í staS
þeirra kom liS Saxakonungs, er eigi treysti sjer aS veita Prúss-
um viStöku heima og dróst suSur í skyndi til meginhers Austur-
rikismanna í Böhmen. Ásamt Söxum mun aSalherinn þar eystra
hafa veriS 240 þús. manna (meS 800 fallbyssum), eSa litiS meiri
en þaS sem Prússar höfSu á móti (236 þús. meS 792 fallbyssum).
Yfirforusta norSurhersins var fengin Benedek liershöfSingja. Hann
er ungverskur aS kyni og var talinn mesta höfuSkempa af foringj-
um Austurríkis, en hafSi fengiS bezta orSstír í stríSunum á Ítalíu.
Fyrir stórdeildum liSsins voru Clam Gallas, greifi, Thun-Hohen-
stein, greifi, Gablenz, foringi Austurríkismanna í danska stríSinu,
Leopold hertogi og fleira stórmenni. Austurríkismenn höfSu mikiS
traust á Benedek og her sínum og töldu þaS sjálfsagt, aS svo
frítt liS og vígtamt myndi vaSa í gegnum fylkingar Prússa, eSa
hrekja þær undan sjer, og halda svo í stryklotu til Berlínar og
skapa þar hinum slíka kosti, er maklegt væri. Sumum blöSum í
Vínarborg fórust svo orS um her Prússa, aS hjer væri sízt fangs
von af frekum úlfi, er skraddarasveinar og herglópar ætti aS ganga
til vígs viS hiS frækna KS keisarans. Hjer hefSi Austurríkis-
mönnum veriS betra aS hælast minna, meta rjett afla Prússa, en