Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 103
Þýzkaland.
FKJETTIB.
103
búa sjálfa sig betur og skjótar aB öllum herföngum. {>a5 var
rjett orðað, er konungur Prússa og a5rir kölluSu her þeirra
„{jjóSarher11, eSur „þjóS undir vopnum“, Jpví hann skipuSu eigi
a8 eins menn, er JþegiS höíSu auk hernaSar kunnáttunnar almenna
uppfræSing e8a menntazt vísindanámi í öllum greinum, en hjer
vissi hver og einn, a8 hann átti a8 berjast fyrir þjóbland sitt, fyrir
frelsi ættjarbar sinnar og sæmdum. Slíkar tilfinningar gátu eigi
átt sjer stab í brjóstum Slafa, Ungverja eba Itala í liSi Austur-
ríkismanna. þeir gátu a5 eins haft hug á a8 duga s'em bezt
sínum lánardrot.tni, keisaranum í Vínarborg. J>a8 er a8 vísu
loflegt hverjum manni, a8 berjast vel fyrir kónginn sinn, sem menn
mundu segja á Islaudi, en hjer mátti þó mörgum koma til hugar,
a8 land hans yr8i þá meiri undirlægja Austurríkis en ábur, ef
J>a8 yrbi höfub alls þýzkalands. Á8ur en stribiS byrjabi, ijetu
höfbingjar birt ávörp til Jpegna sinna, og þykir oss nóg a8 geta
þeirra er komu frá hvorum um sig, Prússakonungi og keisaranum.
A8 livor um sig vitni til gubs, ab hann hafi rjett mál a8 verja,
en hinn rangt, þess þarf ekki a8 geta; en báSir hafa í rauninni
satt a8 mæla, er þeir tala um orsök og tilgang stríSsins. Prússa-
konungur segir, a8 Austurríki gangi belst öfund til, því þyki sem
a8 allt, er mibar Prússaveldi til gagns og hugsmuna, verbi ab
ska8a þab sjálft, og fyrir þessa sök slíti þab fóstbræbralagib og
taki upp fjandskaparrá8. Austurríki vilji tro8a nibur va!d og
sæmdir Prússaveldis, og helzt stiga yfir höfu8 þess, ef hægt væri,
en þvi verbi menn sínir aS leggja líf sitt vib sigrinum. Áform
sitt sje þab, ef aubna fylgi, a8 gera samband þýzkra ríkja betra
og öllum hallkvæmara, en hib fyrra hafi veri8. Austurríkiskeisari
talar og af miklum mó8i um rábabrot Prússa gegn Austurríki,
gegn rábum þess og tign á þýzkalandi, sjálfsforræSi bandaríkjanna,
gegn bandalögunum og góbum og gömlum sáttmálum. Hann segir
a8 Prússar hafi svo neydt sig og bandamenn sína til aS taka til
vopnanna, a8 á þeim muni nú haldiS, sem skylt sje, unz sjer
hafi tekizt a8 skipa ölln aptur í skaplegt bandalag á þýzkalandi.
HöfuSsvæSi atburSanna voru vesturfrá Hannover og löndin
milli Veser og Eínar, en austnrfrá löndin milli Elfar og Oder-
fljóts. Prússar undu skjótt a8 öllum rábum, og þegar er þeir