Skírnir - 01.01.1867, Side 104
104
Þýzknland.
FRJETTIB.
höf8u sagt fjandmönnum sinum stríb á hendur (15. júní) tóku
Jieir til sókna. J>a8 var upphaf hernaSar, aS Jieir Ijetu hersveitir
sínar ráSast inn í þrjú grenndarlöndin í senn (16. júni): Kjör-
hessen, Hannover og Saxland. Kjörhesscn sótti sá hershöfSingi, er
Beyer hjet, og hjelt iiSi sínu mótstöðulaust aS Kasselborg, aSseturs-
horg kjörberrans. J)ó Prússar hefBi eigi mikið Ii8, J>orSu sveitir
kjörherrans eigi aS veita viSnám, en lögSu þegar á undanhald
suSur, aS Jiær mætti bafa traust af samlagi viS herdeildir annara
miSrikja. Yfirforustu miSríkjahersins vestur frá hafSi Carl hertogi
af Bayern; Alexander prinz af Hessen-Darmstadt var fyrir 8du
stórdeild bandaliSsins, en honum skyldi veita Yilhjálmur prinz af
Baden meS sínu H8i. A8 samtöldu stýrdu J)eir miklum li8safla,
e8a, a3 Jiví Riistow telur, hálfu meiri en Prússar höfSu lijer til
móts. J>a8 vir8ist sem kjörherrann hafi eigi teki8 sjer mjög nærri
um neina atbur8i, og Ijet hann sjer mcst um huga8 a8 koma
munum sínum undan, og vildi láta J>a8 fylgja er var i fjehirzlu
landsins, en J>ing og stjórn stó8u á móti, svo a8 hún komst 1
vörzlur Prússa. Hann hei8 gesta sinna í höll sinni, en sýndi
sig eins Jjveran um allt undanlát, sem hann ávallt hefir átt vanda
til, og var8 J>ví a8 Jpola a8 Prússar tæki af honum völd, er hann
hefir haldi8 sjer og landi sínu til lítilla sæmda. J>eir fær8u hann af
landi (23. júní) og til Stettínar, og sat hann J>ar um tíma í gó8u
yfirlæti, en sí8an í Königsberg, unz öllum tí8indum var loki8.
Prússar ljetu hann halda fje sínu, en frú hans (hermannskona frá
Prússlandi) haf8i komiy miklu undan til Frakkafur8u í vörzlur
Rothschilds, og haf8i hann ávaxta8 Jia8 fje drjúgum, er strí8i8
var um gar8 gengi8. ínn í Hannover rjeðst Manteuffel a8 nor8an
me8 sveitir Prússa frá hertogadæmunum, en a8 sunnan Falken-
stein (sá hinn sami er var fyrir li8i Prússa á Jótlandi). Georg
konungur er blindur borinn, en hef8i J)ó me8 sjón greindarinnar
mátt sjá betur fyrir rá8i sínu en svo, að bafna öllum kostaboðum
Prússa, J>ar sem land bans var komi8 í úlfakreppu, og svo ósýnt
um undanfæri hersins su8ur, e8ur um fulltingi J>a8an frá banda-
H8inu. J>ann forvara haf8i konungur haft á, a8 koma undan fje
sínu og kjörgripum, og ríkissjó8inum til Englands, en í honum
voru 19 milljónir dala (prússneskra). 18. júní gafst Stade, lítil