Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 105
Þýzkaland.
FEJETTXB.
105
kastalaborg vi8 Elfi, varnarlanst npp fyrir Prússum, og tóku þeir þar
mikiS herfang í vopnum. Konungur og krónprinzinn fóru til
hersins, er hafSi stöbvar nálægt Göttingen, og var a8 tölu 18
Jiúsundir manna me8 56 failhyssum. Fyrir hernum var sá hers-
höfBingi er Arentschild heitir. Hann og konungur leituSu
su8ur á bóginn, því Prússar voru J>ar veykari fyrir, og ætlu8u a8
komast su8ur til bandali8sins me8 herinn og ry8ja sjer braut um
sveitir Prússa og Gothamanna millum Eisenach og Gotha. Prússar
hjeldu eptir norSan, en sendu á fund konungs me8 uppgjafabo8
og griSa. Hann tók engu þvert í fyrstu en dró samuingana á
langinn, og var J)ó þá kominn meB her sinn inn i landeign
Prússa og haf8i stöSvar vi8 bæ þann, er Langensalza hcitir.
Hann sendi Karli hertoga bo8 (21. júní) a8 senda sjer liSveizlu,
en Prússar bá8u hann gera skjótkjöriB, og er ekkert fjekkst af
bonum til samkomulags ena næstu daga, var hershöfSingja þeim
er Flies heitir bo8i8 a8 leggja til bardaga. Hann hafbi li8 miklu
minna, óg rje8st á forvar8ali8 konungs (27. júní), en hal8i fyrr
en hann varSi allan meginherinn fyrir sjer. Hann var8 a8 hverfa
H8i sínu aptur um kveldiS, og haf8i láti8 mart manna, enda
höf8u Hannoversmenn varizt og sótt me8 rnikilli hreysti. þeim kom
þó þetta a8 litlu haldi, því um nóttina höf8u Prússar hra8a8
sveitum sínum a8 vetfangi úr öllum áttum, og sá konungur þá
engan kost undanfæris, en þann einn fyrir, a8 gefa sig og menn
sína á vald Prússa. Hjer var enn gó8 raun fengin um skjótræ8i
og samheldi bandaliSsins fyrir sunnan, er þa8 Ijet svo miki3 full-
tingi verSa til ónýtis, er því mátti ver8a af Hannoversmönnum.
Prússar tóku vopn af hermönnum konungs og gáfu þeim heim-
fararleyfi, tóku ei8a af fyrirli8um, a3 þeir berbist eigi móti Prússum
í stríbinu, en ljetu konungi á sjálfsvaldi a8 fara þanga8, er hann
kysi. Georg konungur hjelt til Vínarborgar og hefir dvali3 þar
sí8an. — Vjer víkjum nú sögunni austur, þangaS er a8iljar máls-
ins sóttu hvor annan á vopnaþinginu. J>ess er á8ur geti3, a8
Austurríkiskeisari haf8i her sinn dreginn saman í höfu3deildir í
Böhmen og Mfthren, en allir hjeldu, a8 Benedek myndi heldur
kjósa sókn en vörn, og átti hann þó skemmsta lei8 um land
Saxakonungs og svo norSur a8 Berlínarborg, en gat um lei8 skipa8