Skírnir - 01.01.1867, Side 109
Þýzkaland.
FRJETTIR.
109
höfÖingi (ab ætlan vorri hinn sami, er beiÖ ósigurinn íyrirDönum
viS FriSricíu), og vegnabi honum betur hinn fyrra hluta dags.
Á miðsvæðinu milli Skaliz ogTrautenau sóttu fram tvær varSliSs-
deildir Prússa, en varSliS (d. Garde) er jafnan einvalaliS í her.
Bónín fjekk boS frá jjcirri er nær fór, aS hún væri búin aS veita
honum, ef hann vildi, en hann kvaSst eigi vera liSsjjurfi. J>etta
var um nónbil; en rjett á eptir ultu fram svo miklar hermóSur
aS vestan, aS Bónín varS aS láta undan berast áSur degi var
komiS aS miSjum aptni. Hjer hafSi falliS mart manna af livorum-
tveggju. MyrkriS gerSi hije á orrustunni, en i aptureldingu
sáu Austurríkismenn, aS Prússum hafSi aukizt heraflinn um
nóttina, og var þá varSliSsdeildin komin á vetfang og fleira liS
aS austan. MeS báSum, Gabienz og Bónín, var nú nokkuS jafn-
komiS á meS liSsfjöldann, og hafSi hvor um sig 25 þúsundir
manna. Bardaginn tókst aptur meS morgunsárinu og stóS mestan
hluta dags (28.), en bonum lauk viS þaS, aS Gablenz varS aS
leita undan vestur aS Elfi, og tók sjer stöS aS kveldi viS bæ
þann, er Königinhof heitir. HingaS sóttu Prússar daginn á eptir
(varSHSsdeildirnar), og áttu enn viS bann orrustu og hröktu hann
af stöSvnm, en Steinmez barSist viS þá sunnar viS Skaliz. þeir
höfSu þar mikinn afla fyrir, stóSu lengi fast og börSust sem
harSfengilegast, unz þeir urSu aS iátaundan siga suSur á bóginn.
Eptir þaS sameinaSi krónprinzinn allar höfuSdeildir sínar, og fór
meB mestan hluta hersins vestur yfir Elfi. Hann ijet menn sína
taka hvíldir 30. júní. Hjer hafSi vegnaS til mikils árangurs í
viSskiptunum, krónprinzinn hafSi stökkt Austurríkismönnum undan
er áttu aS banna honum leiSir til hers þess er Karl prinz rjeSi,
tekiS af þeim 24 fallbyssur og 6—8 fána, gjört þeim mikinn mann-
skaSa í felldum og særSum mönnum, en handtekiS eigi minna en
15 þúsundir. þessa daga (eSa 30.) komu þeir til hersius'(Karls
deildar), konungur og Bismarck, og tók konungur sjálfur viS
yfirforustunni. Yjer hættum þar aS segja frá Karli prinzi og
Herwarth, aS hann vann Gitschin sama dag, sem krónprinzinn
sigraSist á Austurríkismönnum viS Skaliz. Benedek hafSi sjálfur
á meSan þessir atburSir urSu haldiS kyrru fyrir suSur fráJoseph-
stadt (víggirSri bórg), eSa milli hennar og Königgráz, neSar viS