Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 114
114
FRJETTIR.
Þýzkaland.
dek suSur og bar enn fundum þeirra saman, hans og krónprinz-
ins, hjá hæ þeim er Tohitschau heitir nokkuS fyrir sunnan Olmiiz
(15. júlí). Hjer fengu Prússar enn sigurinn, en Austurríkismenn
Ijetu 1000 manna og 17 fallbyssur. Daginn á8ur hatSi sendi-
maSur komiS frá Frakkakeisara til Vilhjálms konungs og leitaS
milligöngu til vopnahljes, en jieim kostum, en hjer buSust, var hafnaS
af hálfu Austurríkiskeisara. Alhrecht hertogí hafSi nú tekiö viö
yfirforustu hersins og var kominn til Vínarborgar aÖ sunnan.
Hann sendi Benedek boÖ, aÖ koma sem fyrst til höfuÖborgarinnar
meö herinn, og eptir þeim vi&húnaÖi sem var hafÖur i grenndinni
á Dunárbökkum, mun hann hafa ætlaÖ aÖ veita Prússum J>ar mót-
töku. Karl prinz veitti eptirför meÖ sínar deildir og hjelt fyrir-
stöÖulaust suÖur undir Preshorg (nokkuÖ fyrir austan Vínarborg.)
ViÖ Blumenau (2 mílur fyrir noröan Preshorg) sló í bardaga 22.
júlí snemma morguns, og haföi Austurríkismönnum tekiÖ a8 veita
pyngra sem fyrri eptir eigi langa viöureign, er boÖ komu aö
vopnahlje væri samiÖ og skyldi standa frá hádegi þann dag í fimm
daga. petta voru síöustu vopnaviÖskipti þar eystra, því á þessum
fresti dró til friÖar. Forspjöll friÖarins voru samin og samþykkt
í Nikolshorg (á landamærunum milli Böhmen og Máhren), 26. júlí.
Áttu þar hlut aÖ máli: Bismarck af hálfu Vilhjálms konungs,
Brenner-Felsach og Karolyi greifi fyrir hönd Austurríkiskeisara.
Öllum höfuögreinum þessa samnings var haldiÖ í sáttmálanum
síöar, er geröur var í Prag og þar samþykktur 23. ágúst. Af
því merkasta, er til var skiliö af hvorutveggja hálfu var þetta:
Austurríkiskeisari geldur samkvæöi til, aÖ hiÖ gamla ríkjasamband
sje leyst í sundur, og aÖ því sje breytt utan allrar tilhlutunar af
hálfu Austurríkis. Hann heitir aö kennast viö þaö ríkjasamhand
fyrir norÖan Mainfijót, er Prússakonungur komi þar á stofn, og
aÖ leyfa ríkjunum fyrir sunnan fljótið aÖ ganga í einingarlög sín
á milli, en þau megi síöan koma sjer saman viö hiö norÖlæga
ríkjasamhand, aÖ því er til þjóðernis komi og eigi skerði forræði
þeirra um þjóðskiptamál („inlernationale, unabhungige Existenzíí).
Austurríki afsalar sjer rjetti til hertogadæmanna, en skilur það
til umnorðurhlutaSljesvíkur, er áðurhefir verið sagt. Prússakonungur
lofar að láta ríki Saxakonungs halda ummerkjum sínum, en áskilur