Skírnir - 01.01.1867, Side 115
Þýzkaland.
FRJETTIR.
115
sjer a5 setja honum nánari kosti um herkostnaS og sambandsstöSu.
A8 ö8ru leyti lofar keisarinn a8 láta Prússakonungi þa8 á sjálfs-
valdi, hver skipti hann vilji gera á högum ríkjanna nor8ur frá.
I stríÖskostnaS skyldu goldnar af Austurríki 40 milljónir prúss-
neskra dala, en þar frá skyldu dregnar 15 milljónir er Austurríki
taldi til hjá hertogadæmunum, og enn fimm fyrir vistareiSur til
hers Prússa í löndum keisarans.
Yjer hættum þar a8 segja frá atburSum vestra, er Prússar
höfbu Hannover og Kjörhessen á valdi sínu. Yfirforusta vestur-
hersins var fengin Falkenstein i hendur, en deildum hans rjeíu
þeir Manteuffel, Göben, Beyer, Flies og fl. Hann mun aldri hafa
haft meira li8, a8 öllu samtöldu, en 50 þúsundir, e8a rúman
helming a8 tölunni til, móti öllum bandahernum. Hann hjelt nú
su8ur til móts vi8 þá Karl hertoga af Bayern, Alexander af Hessen
og Yilhjálm prinz frá Baden. Karl hertogi haf8i yfirforustu, sem
á8ur er sagt. Hann hafSi einn um sjötugt, og hafi hann veri3
fyrr í orrustu, er þa3 langalöngu sí3an. Fyrirli8a e8a fylgili8a-
foringi hans var von der Tann, garpur mikill og allfrægur úr
stríSi Sljesvíkur-Holtseta á árunum 1848 — 50. J>a8 var sagt í
bók einni eptir strí8i8, a3 Karli gamla hef8i or8i8 þaS mest til
tafar um heimanbúna8inn, a8 sjá fyrir gó3u veganesti, drykkjar-
föngum, skrú8vögnum, sæg matger8armanna, þjónustusveina af öllu
tagi og svo frv. „Furstinn11 af Thurn og Taxis var og í sveit
hans og vanda8i eigi mi8ur til útger3arinnar. J>eir höf8u 12
skrautvagna (8 og 4) en fararskjóta hundruSum saman. í sama
ritlingi segir, a8 þeir hafi setiS yfir krásaborSum og a8 dýrum
veizluhöldum í Wiirzborgarhöll, me8an Prússar hröktu Alexander
prinz su8ur yfir Mainfljóti8. J>essi prinz haf8i veriS í li3i Austur-
ríkismanna á Ítalíu 1859, en var3 kenndur a3 eins vi8 þá
foringjaframmistöSu hjá Montebello, a8 honum var til or8s lagt
sí8an. Vilhjálmur prinz vir3ist hafa hugsaS mest um, a8 hafa
menn sina í sem minnstri hættu, enda gengu þeir nau8ugir í
strí8i8. Karl hertogi fjekk bo3in frá Hannoverskonungi, sem á8ur
er á vikiS, a3 hann sendi sjer li3. En þa8 kom ekki, og er sagt
hertoginn hafi svaraS: „me8 19 þúsundum manna getur hann þó
komizt undan!“ !{>a3 má reyndar æra óstöSugan a3 rekja króka-