Skírnir - 01.01.1867, Side 116
116
FRJETTIR.
Þýzknland
stigu bandaliSsins, en vjer verSum þó a8 fylgja því á helztu staSi,
þar er fundum bar saman. Karl hertogi Ijet nokkrar deildir liðs
síns (fyrir þeim Tann) halda upp fyrir Mainfljót og upp í Mein-
ingen. ViS Dermbacb, bæ er svo heitir, hitti Falkenstein Bayverja
3. júlí og lagSi til orrustu. þann dag hrukku Bayverjar fyrir,
og voru þó 20 þúsundir á móti 12, og daginn á eptir enn lengra
suSur, og misstu þá daga nær 7 kundruSum manna. Nú námu
Bayverjar staSar viS Kissingen, en þar komu aS þeim 10. júlí
herdeildir þeirra Göbens og Manteuffels og stökktu þeim suSur
aS Main eptir allharSan bardaga. Bayverjar misstu hjer rúmlega
1200 manna, meS þeim er handteknir urSu. - Bayverjar voru
hjer færri á velli, en höfSu reidt sig á fulltingi frá Alexander og
hans deildum. Prinzinn átti aS gæta til vestar upp frá Main-
fljótinu og FrakkafurSu, og verja þá borg fyrir heimsóknum Prússa,
meS fulltingi þeirra Vilhjálms og hertogans af Nassau. 1 þessum
hluta bandaliSsins, eSur hinni 8du stórdeild, voru allir heldur
sundurleitir, allir vildu ráSa og enginn hlýSa — eSa kunnu
kvorugt. 6. júlí stóS prinzinn meS liS sitt viS Vezlar (uppi í
Nassau) og Giessen, en er fregnin kom frá Böhmen, um sigur
Prússa viS Königgráz, varS honum heldur felmt viS og hraSaSi
liSi sínu suSur undir FrakkafurSu og tók stöSvar viS bæ þann er
Aschaffenburg heitir. Hertoginn af Nassau heimtaSi þá sitt liS
skiliS frá bandaliSinu og kvaSst sjálfur mundu verja land sitt.
Hjer mun fátt hafa sögulegt orSiS, því innan fárra daga var landiS
allt á Prússa valdi, en hertoginn stokkinn .á burt. þeir Man-
teuflel, Beyer og Göben hjeldu suSur, aS leita ennar 8du stór-
deildar handaliSsins. Hún stóS viS Laufach og þann bæ er fyrr
er nefndur, og var þá ein deild Austurríkismanna komin þar í
liS, en foringi hennar, Reippert, tók forustu og hafSi hana í
bardögunum 13. og 14., er bjer stóSu meS bandaliSinu og Prússum.
þeim lauk svo, aS Prússar fengu sigur, en hinir misstu 900 manna
og urSu aS forSa sjer í skyndi suSur yfir Main. í liSi Reipperts
(setuliSi, sem áSur er getiS) var ein sveit Itala, er kastaSi vopnum
í bardaganum og hljóp inn i raSir Prússa, kallandi: „lifi Ítalía,
lifi Prússland!“ Falkenstein vjek nú (16. júlí) liSsdeildum aS Frakka-
furSu „ríkisborginni“ („die Reichsstadtíí). Prússar höfSu þungan