Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 119
Þýzkaland.
FRJETTIE.
119
ferhyrningsmílur, og fólkstala þess um 4 */a milljón manna.1
Sambandslönd Prússa noröurfrá eru hjerumbil 1300 Qmílur, og
íbúatala 61/* milljón manna. Prússakonungur kafði nú náS aSal-
forustu (hervaldi og svo frv.) fyrir löndum, er aS ferhyrningsmáli
eru 7717 mílur, en hafa íbúatölu allt aS 30—31 milljón manna.
En í rauninni verður hann forustuhöfSingi alls þýzkalands, ef
styrjöld ber aS höndum, fyrir þá samninga er síSar komust á meS
suSurríkjunum, og seinna skal getiS.
I stríSinu ljetu Prússar og bandamenn peirra 307 fyrirliSa
og 8,027 annara hermanna, er fjellu á vígvelli eSa ljetust af
sárum sínum, en særSir urSu 562 fyrirliSar og 14,630 hermanna.
Menn telja, aS Austurríkismenn og bandamenn jpeirra hafi allt aS
jjví misst þrefalt meira, og Rústow ætlar fjórfalt, eSur hjerumbil
80 þúsundir fallinna og særSra.
4. ágúst komu j>eir aptur heim til Berlínar: konungur, krón-
prinzinn og Bismarck aS kveldi j>essa dags, og stóS borgin öll í
blómskrauti og Ijóma af blysum og ljósum, en meyjar hvítldæddar
stráSu blómum á strætin er konungur reiS inn. Konungur svaraSi
fagnaSarkveSjum fólksins sem af viknuSum huga, og baS menn
lofa guS fyrir fenginn sigur og allan árangur, er hlotinn væri
fyrir hreysti og framgöngu manna sinna. Daginn á eptir setti
konungur j>ing, og minntist enn á í ræSu sinni, hvernig hönd
drottins hefSi leidt her sinn frá einum sigri til annars. FormaSur
fulltrúadeildarinnar var sá er Forckenbeck heitir, því Grabow baS
sig undan þeginn. þingiS skyldi gjalda samþykki til sameiningar
hertogadæmanna viS Prússaveldi og þeirra ríkja annara, er nú
skyldu skipta um höfSingja og verSa eignarlönd Prússakonungs.
Enn fremur skyldi þingiS jákvæSa allri fjárafneyzlu stjórnarinnar,
*) Vextir Prússlands siðan 1688 (dauðaár «kjörfurstans mikla*), er það
var 2000 □ mílur með l'/2 milljón ábúa, eru þessir: 1740 er Friðrik
mikli kom til ríkis 2,173 □ mílur, 21/, millj. ábúa — dauðaár Fiiðriks,
1786, orðið 3,540 □ milur með ð’/j millj. ábúa — 1806: 5725
□ mílur með 10’/5 milljón ábúa, en ári siðar (eptir friðarsamninginn í
Tilsit) eigi neina 2870 □ mílur með 41/, milljtín ábúa ■— 1865: 5094
□ mílur með l9'/3 milljón og 1866: 6400 □ milur með 24 milljónum.