Skírnir - 01.01.1867, Síða 120
120
FRJETTIR.
Þýzka larnl.
sem hún var orSin aS undanfórnu, og leyfa svo miklar fjárreiöur
í sjóS ríkisÍDs, a8 þar væri framvegis tiltækar 40 milljónir prúss-
neskra dala til herbúnaSar og ríkisvarna. Enn fremur voru sam-
þykkt kosningarlög fyrir kosningarnar til sambandsjiingsins, og
allt gekk svo fram á Jjinginu sem stjórnin mæltist til. Mest bar
á mótmælum gegn lántekju (60 milljóna), en Bismarck lagSi fast
aS mönnum um þetta mál, og baB þá hyggja aS j?ví, aS sökum
fjárbirgSa hefSi stjórninni tekizt aS heyja stríSiS og neyta orku
jjjóSarinnar, og svo myndi enn verSa, ef vandræSi bæri aS liönd-
um, aS jþá væri vænst til kosta og úrræSa ef nóg væri fyrir í
fjárhirzlu ríkisins. Hann minnti og jafnan á, aS fulltrúar jjjóSar-
innar og stjórnin yrSi aS halda fast saman, ef þaS ætti aS takast,
aS koma j>ví öllu í fasta skipan, er enn væri laust og óbundiS.
þann 26. sept. var þingræSum frestaS til þess í miSjum nóvem-
ber, en rjett á eptir helgaSi konungur sjer flest en nýju lönd meS
boSunum til fólksins, og auglýsingum er þar aS lutu eptir sam-
þykki þingsins. j>ó j>aS væri til skiliS í Pragarsáttmálanum, sem
áSur er um getiS, um norSurhluta eSur norSurhjeruS Sljesvíkur,
var ekki minnzt á j>á grein 1 umræSunum, og er jjingíS hafSi
tekiS aptur til mála sinna, sagSi Bisinarck jjaS hreint og beint, aS
I
J>aS atriSi myndi aldri fram komiS, ef Prússar og Danir ásamt
hertogadæmunum hefSi ,átt sjer aS tefla um J>aS inál. Frakkar
hefSi hjer komiS tillögum sínum viS, og þeim hefSi Austurríki
fram haldiS. j>aS hefSi veriS mikiS áhætturáS aS taka öndvert
og ógegnilega í máliS, eSa stofna svo til, aS Prússar yrSi aS
heyja stríS viS tvö stórveldi í senn. þeini gæti aldri orSiS neinn
ríkisstyrkur aS jiví, aS halda þeirn mönnum undir sínum lögum er
eigi vildi vera samjpegnar jieirra, en hitt væri annaS mál, aS
Prússar gæti aldri látiS svo aS kvöSum neinna um J>aS mál, aS
Jjeir stæSi á lakari varnarstöSvum j>ar norSurfrá en jpeir hefSi nú
(Als og Dybböl). — Mart hefir j>aS fram komiS af hálfu stjórnar-
innar í Berlínarborg, er sýnir, aS hún í lengstu lög mun reyna aS
draga j>etta mál, eSa komast fyrir J»aS meS öllu. Hún hefir
haldiS J>ví hart og einskoraS aS (dönskum) embættismönnum í
NorSursljesvik, aS J>eir særi Prússakonungi bollustueiSa, og rekiS
j>á frá embættum er skoruSust undan, boSiS mönnum til herj>jón-