Skírnir - 01.01.1867, Side 124
124
FRJETTIR.
t*ýzkaland.
þaS mun eigi vera röng tilgáta, a8 Frakkakeisara myndi hafa
líkaS JjaS bezt, ef svo hefSi dregiS til sambands þar sySra, a5
Bayern yrSi höfuS þeirra ríkja, sem Prússaveldi varS forusturíkiS
norSur frá, og £aS er sagt, aS v. d. Pfordten hafi sótt hann a8
ráSum og fulltingi nm jiab mál, en kvartaS um aS Prússar reri á
móti og J>eir vildi gína yfir öllu jjýzkalandi. Sje jþetta satt, hefir
hann eigi mælt af alheilu, j>ví um þann tíma (í ágúst) stóS sem
óSast í þeim samningum viS Prússa um varnarsamband, er löngu
síSar (í marz) urSu auglýstir og alþýSu manna kunnugir. Pford-
ten sagSi af sjer forustu ráSaneytisins nokkru síSar, og tók þá
viS henni sá er Hohenlohe heitir. Hann kvaS þegar beinar og
einarSara upp um ráSastefnu Bayverjastjórnar. Hann sagSi þaS
ætti og yrSi aS vera aSalmark ríkisins, aS koma öllum eSa sem
flestum þýzkum þjó&deildum í eina heildarskipan, meS öflugri
sambandsstjórn og meS sambandsþingi, en innan þeirra handalaga
ætti Bayern aS halda endimerkjum sínum óskerSum og öllu sjálfs-
forræSi. SuSlægt ríkjasamhand yrSi til einkis gagns fyrir neina,
en þess eina, aS kljúfa þýzkaland í tvo hluti. Bayern gæti ekki
staSiS einmana, og því yrSi sá einn kostur fyrir hendi aS leita
sambands viS Prússaveldi, og ef striS yrSi, aS setja her sinn
undir þess forustu. í blöSum annara suSurríkja var tekiS vel
undir þessar yfirlýsingar, og alstaSar varS sá flokkurinn
fjölskipaSri, er menn kölluSu Prússaflokk eSa Prússa sinnendur.
þess er eigi getiS, aS höfSingjar SuSurþjóSverja sje neinu mót-
fallnir um þetta mál — utan ef vera skyldi hertoginn af Hessen-
Darmstadt — enda eru þeir kallaSir atkvæSalitlir aS því er
kemur til stjórnarmála.1 Sumir segja, aS varnarsamband suSur-
*)' Bayverjakonungur er ungur að aldri og gefur sig mest við veiðaförum,
hljóðfærasöng og Ijóðsmíðamennt. Hann ann mjög IjóðasmiS (Compo-
nistj, er Wagner er nefndur og þykir ágætur maður í þeirri mennt á
þýzkalandi. Cm tíma varð hann að láta hann fara a burt frá hirð
sinni, þvi sumir uggðu, að Wagner myndi ráða við hann um fleira, en
Ijóðalistina. þetta fjekk koriungi mesta þunglyndis, og sinnti hann þá
enn miður stjórnarmálum en fyrri. þegar hann í fyrra átti að helga
þing sitt, fannst hann hvergi og varð að leita hans, en þá hafði hann