Skírnir - 01.01.1867, Síða 125
ÞýzkaUnd.
FRJETTIB.
125
ríkjanna og Prússa hafi komið flatt upp á marga, og eigi sízt
Frakkakeisara, en hitt má þó heldur ætla, aS hjer hafi ekkert
farið fram, er hann eigi hafSi njósnir af. Flestum þykir þaS
utan efs, aS þetta samband dragi til fulls einingarbands allra
Jýzkra ríkja, og J>ví er þaS líkast rjett er allir segja, aS samn-
ingaleitan Napóleons keisara viS Hollendinga um Luxemburg sje
Jiau ein tilbrigSi, er Frökkum þyki verSa aS koma móti aSferS
og uppgangi Prússaveldis. þá mun bezt fara, ef Prússar taka
eigi styggara í þetta mál, en góSu gegnir, eSa gera þaS eigi aS
fjandskaparefni — enda mætti þeim ella verSa þaS engu auS-
unnara, aS halda því sem fengiS er, en hitt hefir veriS, aS afla
þess.
Austurríki.
Menn hafa opt talaS um lífseigju Austurríkis, og má vera
henni sje svo háttaS sem í sumum kvikindum, er halda lífinu því
lengur, sem þau hafa þaS ófullkomnara. Eptir þaS höfuSiS var
svimalostiS í stríSinu í fyrra, tók sem mest aS bæra á hreifingum
allra limanna. Hinar margkynjuSu þjóSir Ansturríkis hafa lengi
mátt kenna á hvernig þjóbverjar ruddu sjer, sínu þjóSerui og
tungu, tii fyrirrúms og frumtigna í öllum greinum, og þeim mátti
nú helzt koma til hugar, aS hjer mætti þó allir fingur verSa
jafnir er i lófann var komiS, og aS hinn þýzki hluti Austurríkis
ætti eigi aS hafa höfuSburS yfir öllum öSrum pörtum, er hann
var útskúfaSur af sjálfu þýzkalandi. Stjórnmálamenn Austurríkis
hafa í mörg ár staSiS í miklu stímabraki til aS ráSa úr þeim
vanda, er leiddi af svo margvíslegum og sundurleitum álitum og
óskum manna um alríkisskipun og stöSu hvers lands sjerílagi.
Skirnir hefir aS undanförnu sagt nokkuS af þeim tilraunum, er
gerSar hafa veriS til aS ráSa keisaradæminu í fasta skipan, og af
farið einförum upp i fjöll og reikaði j>ar sjer til skemmtunar með
byssu sína. Nú heiir hann fengið vin sinn aptur til sín, einnig hefir
hann kvongazt og inun nú vera með Ijettara bragði.