Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 127
Austurriki.
FRJETTIR.
127
Slafa í því skyni, a8 hafa J>á sjer til fylgis og styrktar í móti Magy-
örum. þab getur veriS, a8 Belcredi haíi veriÖ þetta í hug, því
tvídeild keisaradæmisins vildi hann eigi fallast á, en svo hafa menn
ávallt kallaS málstöS Magyara (Dualismus). 19. nóvember byrj-
u8u þingstörf landajsinganna, og sló J>ar alsta8ar í sömu kapp-
drægni og sundurleitni me8 J>jó8veijum og Slöfum sem a8 undan-
förnu, er jþeir áttu j>ing saman. Ungverjar tóku til óspilltra
málanna og ger8i nú 15 manna nefndin, er sami8 hefir ríkislögin,
máli8 svo úr gar8i me8 gögnum og öllum þingvirktum sem a8
undanförnu, en til j>ess var enn goldi8 nálega einróma8 samj>ykki
í þeirri nefnd af bá8um deildum, er 67 manna nefndin var köllu8.
J>a8 knú8i Ungverja tii enn meira samheldis, er stjórnin bo8a8i
fyrirmæli um nýja skipan hersins og um útbo8 fyrir allt ríki8 a8
öllum j>ingum fornspurSum. þeir mótmæltu j.ægar bo8an keisar-
ans og skoruSu fast á stjórnina a8 fara lagaveg í jiessu máli.
Stjórnin vjekst a8 áskoran Ungverja um j>etta, en Beust sá nú, a8
eigi mátti svo búi3 standa um stjórnarmáli8, og haf8i be8i8
nokkra af forustumönnum Ungverja a8 koma til Vínarborgar og
vildi enn reyna hva8 tækist til samkomulags. J>eir fóru Eötvös,
barúnn, Andrassy greifi (annar formaSur fulltrúadeildarinnar) og
Lonyay greifi. þeir Beust og Belcredi áttu vi3 j>á níu fundi
langa og stríSa, en svo lauk me3 j>eim, a3 Beust sá ekkert fanga-
rá8 anna3, en a8 taka öllum j>eim kostum fyrir hönd keisarans er
Ungverjar bu8u, og heita j>eim slíkum rjetti, er j>eir svo lengi
hafa barizt til me8 fádæma kjarki og sta8festu. Ni8ursta8an yarS
hjer tvídeildarskipan keisaradæmisins, og skyldi hin eystri deild
j>ess, e8ur lönd Ungverja, hafa ráSaneyti sjer í Pestharborg, en
hin, e8ur en jpýzku og slafnesku lönd, anna8 í Vínarborg. Alríkis-
mál verba erindarekstur vib útlend ríki og ríkisvarnir eba hermál,
en j>ó ræ8ur stjórnardeild og j>ing Ungverja útbobum og þjónustu-
tíma hermanna sinna. Framlag til konungsborSs og hirbkostnaSar
ákve8ur stjórn og j>ing Ungverjaríkis af j>ess hálfu. Til ab
ákveSa fjárreiSur til alríkisj>arfa velja bæbi a8alj>ingin nefndir á
hverju ári — í mesta lagi 60 menn hvort —, en j>ær koma sjer
saman vib stjórnardeildirnar, og skrifast svo á um málin og j>ær
ályktir er verba, en ræba eigi málin saman. Verbi j>ær eigi sam-