Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 128
128
FRJETTIR.
Austurríki.
kvæSa, eiga þær fund saman til atkvæSagrei8slu, en þær ályktir
allar verSa síSan bornar undir stjórnardeild alríkismálanna. Til
skiptis koma nefndirnar saman í Pestharborg eSur annari höfuS-
borg vesturhlutans, þar sem keisarinn situr og kveSur j)ær til
starfa. Ungverjar ganga undir jafnaSarbyrði alríkisskulda, en
skilja sig undan öllum áauka framvegis, utan samþykki sje til
goldiS áSur af stjórn þeirra og þingi. AS öSru leyti áskilja Ung-
verjar sjer fullt sjálfsforræSi um ríkismál, landstjórn og rjettarfar
í löndum Ungverjaríkis; og svo frv. Um tollmál og verzlun fer
eptir því, sem samningum verSur á komiS meS þeim og hinum
hluta keisaradæmisins. Samþykki keisarans var tekiS meS miklum
fögnuSi á þingi Ungverja, og í lok febrúarmánaSar hafSi keisarinn
skipaS helstu forgöngumönnum nýmælanna í ráSaneyti, en for-
maSur þess varS Andrassy greifi. Mikill flokkur á Króatalandi
hefir staSiS á móti og látiS sjer eira illa, aS þaS land hyrfi aptur
undir yfirráS Ungverja, en meS því Króatar hafa átt litlu eptir-
læti aS fagna af hálfu stjórnarinnar í Yínarborg fyrir alla frammi-
stöSuna í stríSinu viS Ungverja, en Magyarar hafa heitiS aS þjóS-
erni þeirra og tunga, sem annara þjóSflokka (Rúmena, Slóvena
og Serba), skyldi njóta alls rjettar og frelsis sem bæri, þá horfist
hjer þó á til samkomulags, aS Ungverjum verSur þaS mál varla
til vandræSa. ÖSru máli gegnir er ræSir um hin vestlægu lönd
keisaradæmisins, eSur samkomulag meS þjóSverjum og Slöfum.
Beust hafSi nú tekiS þá ráSastefnu, aS Belcredi þóttist eigi lengur
megq, fylgja honum, og sagSi hann af sjer völdunum. Hjer var
úr hálfum vanda ráSiS, eSa laklega þó, því bæSi Slafar og þjóS-
verjar voru þverlegá mótfallnir þeim málalyktum er urSu, og þó
skyldu hvorutveggju veita samþykki til þeirra. Slafar unna
reyndar Ungverjum eSa Magyörum sjálfsforræSis, en þeir vilja aS
þaS sje veitt aS líku hófi enum slafnesku löndum. Zeckar vilja,
aS Böhmen, Máhren og Slesía (partur Austurríkis) verSi ríki sjer,
og keisarinn krýnist konungskórónu „ens heilaga Yenceslaus11;
Slóvenar (SuSurslafar) vilja gera eitt ríki úr Kárnthen, Krain,
Istríu og Görzfylki, Pólverjar í Gallízíu fá sjálfsforræSi fyrir þaS
land, og um leiS koma þjóSerni sínu og tungu í fyrirrúmiS, en
láta Rúthena (í austurhluta landsins) lúta í lægra haldi — og