Skírnir - 01.01.1867, Síða 129
Austurr/ki.
FRJETTIE.
129
þjóSvcrjar hafa allajafna átt bágt meS aS leysa huga sinn vi8
alríkisskipun Schmerlings, en mundu nú kjósa sjer öndvegisrjett
meSal vesturþjóBa ríkisins. Landaþingin áttu a5 kjósa fulltrúa til
ríkisþingsins í Yínarborg — eSur til þings fyrir vesturdeild ríkis-
ins —, en því er ætlað a5 samþykkja gerSina me5 Beust og Ung-
verjum. Nú gerbu Slafar mesta storm á öllum þingum og þóttust
illaá tálar dregnir; þeir hefBi sömu rjettindi sem Ungverjar til sjálfs-
forræSis, en nú væri leikurinn sá, aS reka þá í nýja samrikiskví,
þar sem þjóSverjar gæti rúib þá og ráSiS viS þá sem þeim lík-
a5i. þeir vildu aS vísu kjósa tii ríkisþings, en því skyldi a8
eins fenginn ráSskaparjettur en eigi lagaályktir, því úr því sem
komiS væri yrSi landaþingin aS ráSa lögum og gjalda samkvæSi til
álykta keisarans og sljórnarinnar' um ríkislögin. þingin kusu og flesta
úr þeirra tölu, er ætluSu aS mótmæla samningunum viS Ungverja.
ViS þctta ljet keisarinn slíta þingunum í Böhmen, Máhren, Krain
og Tyrol og boSa nýjar kosningar. AS því kunnugt er orSiS
um en nýju þing, mun stjórnin eigi geta vænt sjer mikils atkvæSa-
fylgis af Slafa hálfu, utan hún láti nokkuS koma á móti, og aS
minnsta kosti auki töluvert rjett landaþinganna og skipi svo til í
ýmsum málum, aS Slafar kenni í því einlægrar tilhliSrunar viS
þjóSerni þeirra og tungu. Hitt mun henni gefast illa, sem fyrri,
ef hún tekur aS draga taum þýzkra manna og halda fram þýzku
þjóSerni til allra frumtigna í enum slafnesku iöndum, í því
skyni aS geta meS þeirra styrk haft ráS hinna í höndum sjer.
því er miSur, aS mörgum af enum þýzka flokki í Austurríki
mun þykja svo skaplegast skipaS, aS þjóSverjar verSi ofan á til
allra ráSa í vesturpartinum, og hvorirtveggju, þeir, og Slafar,
verSa aS temja sjer heidur sannsæi og stillingu en þjóSardramb
og kapp, ef þeir eiga eigi aS hafa hvorir af öSrum illar búsifjar.
0