Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 131
Rtíssland.
FRJETTIR.
131
mest hugsaS um a8 hafa upp úr J>eim sem mesta peninga fyrir
sem minnstan starfa, og því eru mútur hvergi svo almennar sem
á Rússlandi. í fyrra gengu tveir menn út frá hermáladómi í
Moskóvu. Annar Jieirra var ungur en hinn kominn á efra aldur,
og bá8ir af kaupmannastjett. þeir voru a8 taia um nýja til-
skipun um dóma. „Hva8 er kvi8dómur?“ spur8i gamli ma8ur-
inn,j „er J>a8 nokkuS á|>ekkt í>essu sem vi8 sáum núna?“ „Nei“
svara8i hinn yngri „vjer höfum ekki fengi8 enn ei8svaradóma
(jury), en J>eir hafa nafn sitt af J>ví, a8 allir embættismenn
(dómendur) eiga a8 sverja, a8 j>eir skuli eigi taka fje af þeim
mönnum, er J>eir eiga a8 dæma.“ — „En J>ví eru þeir ekki
j?egar settir?“ — „t>a8 kemur af vorkunnsenni vi8 emhættis-
mennina, Jpví J>eir hafa svo lítil laun. Undir eins og menn sjá
rá8 til a8 launa þeim ríflegar, ver8ur ei8sins krafizt af þeim, og
t>á fáum vjer ei8svaradóma.“ — Af þessu dæmi má sjá tvennt:
a8 öllum þykja mútur sjálfsag8ar, jáfnvel í dómi, og hitt, hva8
me8alstjettinni finnst um slíkt, og hvernig hún muni vera a8 sjer
i ýmsum greinum. Og þó eru hjer blö8 og timarit, er rannsaka
um hag og nau8synjar ríkisins, J>ó þess sje einkanlega leitaB,
hva8 þeir hugsi, er standa næst keisaranum. Hjer hafa og þjó3-
ernisblöB veriS í miklum metum, einkum me8an Rússar voru a8
slökkva me8 bló8i uppreistina á Póllandi, en þau ger8u sjer sem
mest far um a8 vekja fors og hatur og koma því inn hjá alþý8u
manna, a8 vesturþjóSir álfu vorrar ætluSu a8 leggja allt Rússa-
veldi í ey8i fyrir öfundar sakix-, en Póllendingar ljeti hafa sig a8
forhleypi til Jiessa verks. þessi hlö8 lofuSu öll verk Murawieffs
á Lítháenslandi og tignu8u nafn hans sem veglegustu JjóShetju.1
*) í nokkur ár hefir ekkert bláð hrifið meir á hugi manna, æðri og iægri,
á Rússlandi en «Moskðvu-blaðið», rammrússneskt þjóðernisblat), en
fyrir þvi stendur sá maður er Katkof heitir. Hann er bæði lærður og
margfróður og hefir stundað vísindi bæði á Englandi og {rýzkalandi,
einkanlega þýzka heimspeki, og lært það af sumum Jjjóðverjum, að
koma öllu heim eptir djúpsettum frumreglum — einnig því, að Rússum
beri að eyía öllu, er eigi vilji samlagast rússnesku þjóðlífi innan endi-
merkja Rússaveldis, en allt það, er standi í gegn Rússum í Norður-
álfunni, sje í rauninni ekki annað en guðleysisog byltingaandi vorrar aldar.
9*