Skírnir - 01.01.1867, Side 132
132
FBJETTIB.
Hússland.
J>au sögíu Jó l>a8 eina, er mönnum geðjaðist svo vel a8,
aS þeir sendu Murawieff ótal þakkarávörp fyrir framgöngu sína,
og í heiSurs skyni sendu lendir menn honum líkneskju Mikáels
engils úr gulli meS einu þakkabrjefinu. J>ó höfSu ýmsir skorazt
undan aS rita nöfn sín undir brjefiS, eSa sá flokkur er fylgdi
Constantin, bróSur keisarans, og vildi fara vægilegar aS á Pól-
landi og Lítháenslandi. MeSal þeirra var nefndur Suvarof (sonar-
sonur ens nafnkennda hershöfSingja), borgarstjórinn í Pjetursborg.
Menn höfSu þessa tregSu þeirra í skopi, og skáld eitt í Moskóvu,
Tuschef aS nafni, IjóSaSi þetta til Suvarofs : „viSkvæmi sonarson
herlundaSs afa! gef oss eigi aS sök, þó vjer, rússneskir menn,
heiSrum ’rússnesku mannætuna’ og biSjum eigi NorSurálfuþjóSir
leyfis til. YerSi oss þaS til vanvirSu, aS vjer höfum skrifaS brjefiS,
verSum vjer aS gera oss þaS aS góSu, en herra! hraustmenniS,
hann afi ySar, hefSi þó skrifaS nafn sitt undir þa8.“ — Af því
er vjer höfum lesiS af sögum ferSamanna og annara, fengist oss
meira efni, en rit vort ljær oss rúm til, aS segja frá ýmsu úr
þjóSlífi Kússa, svo sem frá eymd og auSvirSissiSum bændanna,
brennivínsdrykkju þeirra, drykkjuskapnum og brennivínskjöllurunum
í Pjetursborg, þar er karlar og konur sitja á kveldum yfir brenni-
vínskönnum, en standa upp milli teyga og beygja sig fyrir Máríu-
myndum eSur myndum annara heigra mánna og dýrSlinga á veggj-
unum, er drykkurinn er farinn aS fá á þá — og svo mörgu öSru,
innan um alla viShafnardýrS, hallaskraut og alla siSafágan
höfSingjanna. þeir sem voru í fylgd Dagmarar, dóttur konungs
vors, frá Kaupmannahöfn til Pjetursborgar í haust eS var, sáu
ekki annaS en fádæma skraut og ríkuglegasta umbúnaS á öllum
stöSlim, en kurteist fólk í dýrindis búnaSi, og prúSa hermenn, er
stóSu í þúsunda tali í röSum á öilum strætum þar sem keisarinn
og fylgd hans ók um. þeim mátti koma til hugar, aS í Pjeturs-
borg byggi eigi nema auSmenn og sældarfólk, en sumum, er
dvöldu þar eptir nokkurn tíma (t. d. frjettaritara blaSsins The
Times), gaf annaS aS líta bæSi í höfuSborginui og einkanlega á
landsbygSinni. J>aS ætla margir haft fyrir satt, aS þessi ein-
bera glæsimennska hati boriS gestum keisarans fyrir sjónir aS
nokkru leyti fyrir tilstilli lögvörzlustjórnarinnar, er hafi komiS á