Skírnir - 01.01.1867, Síða 133
Rússland.
FRJETTIR.
133
burt íjölda af fátækisfólki ót úr bænum eða bannaS því umferSir
á meginstrætum alla J)á daga, er Jieir enir útlendu menn gistu í
borginni.
Menn sögSn, aS keisaranum hef'Si verib fariS aS þykja nóg
um tiltektir Murawieffs1, er hann kvaddi hann í hitt e<5 fyrra vor
heim frá landstjórn og alræSisvaldinu á Lítháenslandi, og setti jjann
er Kauffmann heitir (bershöfBingi, ættaímr af þýzkalandi) í hans
staö. þó keisaranum kunni ab hafa gengiS gott til, var hjer ab
eins breytt um mennina en eigi rábin, t>ví Kauffmann fór aS
landsbúum meS sama harSræSi eSa verra. Stjórnin hefir haft
fau brögS frammi, aS senda heilar sveitir af ungum hermönnum,
stúdentum, prestasonum eSa öreigum af lendra manna kyni inn í
Pólland og Lítháen til a<5 prjedika rússneska trú og siSi fyrir
fólkinu, ginna fa8 eSa hóta því, en siSan veitt þeim góz og land-
eignir þeirra manna, er hún hefir ráSiS af dögurfl eSa rekiS í út-
legS til Siberíu eSa annara staSa. Allt á aS verSa rússneskt, og
öllu á aS gjöreySa er fyrir stendur. Kauffmann sagSi opt hreint
og beint viS eSalmenn á Lítháenslandi: „ef J)jer viljiS eigi verSa
Rússar í hug og hjarta, verSur vist ySar á J>essu landi sem út-
lendra manna, en hún verSur fó tekin af ySur til lykta.11 J>aS
er sagt af atferli Rússa í Lítháen, aS Jeir Ijeti reka bændafólk
inn í kirkjurnar, sem fjenaS í kví, og gera því þá kosti aS ganga
af trú sinni, eSur af kapólskri trú til grískrar, eSa láta eignir
sínar ella. MeS J>ví móti Ijetu margir kúgast, og áttu aS bergja
sakramentinu er þeir höfSu tjáS játningu sína. J>ví er bætt viS
J>á sögu, er sattkann aS vera, J>ó ófagurt sje, aS sumir hafi bitiS
skörS eSa beyglur í kaleikana af gremjunni, er Jeir nrSu aS
byrgja niSri í brjósti sínu. Kauffmann var og kvaddur heim frá
völdunum í haust eS var, en sömu ráSum er pó áfram haldiS
') Hann dó í fyrra haust og hafði J>á þrjá um sjötugt. Hann sigraði
Schamyl i Kákasfjöllum og hafði áður, í stríði Rússa við vesturþjóð-
irnar, unnið Karskastala í Litlu Asíu, er enskur hershöfðingi varði lengi með
tyrknesku liði, sá er Williams hjet. Fleira heflr hann unnið til frægðar,
en þó mun nafn hans eigi verða lengur uppi fyrir annað en atferlið á
Lítháenslandi.