Skírnir - 01.01.1867, Síða 136
136
FRJETTIK.
Riíssland.
hvorir kölluSu hina fóstbræSur og öírum fögrum nöfnum, og ljetu
sem ekkert gæti fariS fremur aS óskum, en aS Jpeir fengi „aS
hlanda sem fyrst blóSi saman“ á vetfangi. Margir ætla, aS bjer
hafi gerzt ýms einkamál meS hvorumtveggju, er öSrum eru eigi
kunnug orSin, og vera má aS hjer hafi verið samiS um Jiab, er
fyrir skömmu hefir heyrzt, aS Rússar hafa selt Bandaríkjunum
landeign sína í útnorSurparti Ameríku (sbr. frjettaþáttinn frá
Bandaríkjunum).
Tyrkjaveldi.
EfDÍságrip: Um vandraef i Soldáns. Uppreíst á Krit. Um fylkjaþing. —
Rúmenia. — Serbia og Montenegro. — Egiptaland.
ÁriS sem leiS og allt til þessa hefir veriS heldur en ekki
svakksamt í löndum Soldáns. J>a8 er fariS a8 sýna sig hjer sem
tíSar, hvernig þa3 gefst til lengdar, a8 hneppa margar J>jó8ir, er
ekkert eiga þjóSlegt saman, í óhagfelld alríkislög — en bjer
mnnar þó mestu þa8 er til trúarinnar kemur, Krists og Mahómets.
í löndum Soldáns hjermegin Stóipasunds (a8 me8töldum enum
skattgildu löndum) eru alls hjerumbil 17—18 milljónir manna.
Af þeim eru 6—7 milljónir af slafnesku kyni, Rúmenar 4—5
millj., Alhanar (e8a Arnautar, sem Tyrkir kalla þá, en nefnast
sjálfir Skipetarar, þ. e. fjallahúar) 2 milijónir, Tyrkir 2 milljónir
og svo Grikkir hæ8i í sn8urhluta Albaníu (Epirus), þessalíu og á
eyjunum. MeSan Tyrkinn haf8i meira bein í hendi og var mi8ur
há8ur stórveldunum, Ijet hann hyski sitt hlý8a sjer — en „nú er
öldin önnur“, nú þykir engum fyrir að standa upp í hárinu á
honum, e8a hóta honum keyri stórveldanna þegar hann vill ekki
láta undan. Skattgildingar hans eru honura flestir ofjarlar, og þó
stórveldin láti sem hærra heri höfu3 en her3ar, og þau hneigi sig
me8 mikilli kurteisi fyrir Soldáni, á8ur þau víkja máli til hans
um misklí8ir, e8a tali um yfirráS hans og rjett — vita þó hinir, a8
þau' allajafna enda á því, a8 rá3a honum til a8 láta undan.
J>eir vita, a8 stórveldin gera þetta til þess a8 afstýra ófriSi og