Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 140
140
fbjettib.
Tyrkjaveldi.
f landstjórn af Soldáni og ráBanautum hans, þá verSur honum
ávallt sá vandinn mestur, aS fá því fram fylgt, sem boSiS er.
Tyrkjum getur ekki lærzt, aS fara meS kristna menn sem jafn-
borna samþegna sína, og embættismennirnir hafa alla pretti í
frammi til fjárplógs og aS fara í kringum lagaboS Soldáns, svo
aS þegnar hans kenna aldri neinna bóta á högum sínum. Vjer
gátum í fyrra ýmsra tiiskipana, er vel mæltust fyrir, t. d. um
fyikjaþing. En bjer hefir allt veriS fegurst á pappírnum, ef satt
er sagt af einu landsþinginu (aS oss minnir Boigara). J>ar fór
svo fram þingmálunum, aS erindreki stjórnarinnar eSa landstjórinn
las upp og tjáSi meS fögrum og lofsamlegum orSum boS og fyrir-
mæli Soldáns, en Tyrkir sátu meS tóbakspípurnar í munninum og
hneigSu sig í hvert skipti sem alvaldur var nefndur. Ena kristnu
fulltrúa Ijetu þeir troSa í pípurnar og bera sjer kaffe. J>a8 voru
þingstörfin, og svo var öllu lokiS. — Menn segja, aS Sóldáni
bafi ráSizt illa, er hann í fyrra sumar ijet Fuad Pascha fara frá
völdum, því bann hefir sýnt mesta dugnaS af ráSherrum Soldáns,
og vill í sem flestu semja sig eptir háttum siSaSra þjóSa. SíS-
ustu fregnir hafa sagt, aS Soldán hafi tekiS sjer nýtt ráSaneyti,
og beSiS Fuad jarl um aS setjast aptur í forsætiS.
Rúmenía (Dunárlönd) J>essi lönd hafa nafn af rómverskri
nýlendubyggS, er sett var af Trajani keisara í byrjun annarar
aldar. J>au hafa veriS mörgum þjóSflokkum háS á ýmsum tímum',
en frá sjöundu öld má kalla, aS landsbúar hafi haldiS sjer fram til
*) Gotum, Gepidum á 3. öld, Húnum á 5. síðan Langbörðum, Ungverjum
(10.), Tartörum og Tyrkjum frá 1393 og (Moldau) 1513. Hjer var
jafnan herskátt, og áttu þessi lönd í stríöum við granna sína, eða sin
á milli, og eru miklar sögur af hreysti landsbúa og höfðingia þeirra.
Á sautjándu öld höfðu Tyrkir fengið öll meginráð I báðum'löndunum
og settu þar menn af grísku kyni til höfðingja og í embætti, en þeir
og sveitir þeirra fdru sem verst að og kynduglegast, til að draga undir
sig allt fjá'rmegin og sælast á landsbúum með öllu möti. Seinna tóku
Rússar að leita á að norðan, og 1812 fengu þeir helminginn afMoldau
(Bessarabíu). I frelsisstriði Grikkja gerðu höfðingjarnir samband við
Rússa, og við það voru þeir sviptir öllum völdum, og þeir gerðir að
höfðingjum Johan Sturdza og Gregorius Ghika.