Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 144
144
FRJETTIR.
Grikkland.
Jió sumum hafi hlekkzt á í þeim förum1. Margir fyrirliSaúr her
Georgs konungs hafa ráSizt til eyjarinnar og haft forustu fyrir
liösveitum Krítarmanna, e8ur því fulltingislibi er þeir höföu meS
sjer. Tyrkir hafa kært þetta fyrir stórveldunum og veitt átölur
í Aþenuhorg, en stjórn Georgs konungs hefir ávallt svaraS, a8
sjer mætti eigi kenna um nein rá8, og þa8 hafi veri8 sjer ofætlun,
a8 gæta svo til, a8 enginn kæmist á burt til a8 hætta sjer undir
vopn Tyrkja, en í hjálpseminni vi8 fólki8 heí8i Grikkir eigi gert
anna8, en þa8 er svo margir a8rir hef8i gert.2 Skip Rússa,
Englendinga og fl. hafa líka opt teki8 heila fólksfarma og komi8
því undan frá eyjunni. Georg konungur er sag8ur mjög samhuga
þegnum sínum um þetta mál, og í sumar er hann var staddur á
Korfu, segja menn honum hafi farizt svo or8, a8 bann vildi eigi
banna neinum grískum manni a8 hjálpa bræSrum sínum, sig tæki
sárt til þjáninga allra grískra manna, og svo frv. — „því hann
*) Gufuskip það, er Panhellenion heitir, heflr optast farið milli Krítar og
Aþenuborgar þessara erinda. Eitt sinn elli það freigáta úr flota
Tyrkja, og drd svo saman, að það varð að forða sjer inn á hafnarlegu
á Syrosey(?). Freigátan lagðist fyrir hafnarmynnið, en skipsforingi
Grikkja tók það til bragðs, að hann Ijet kynda hálmi og allskonar
dhroða í skipsofnunum, svo að gufan var ávallt uppi, sem skipið myndi
þá og þegar leysa úr höfn og þreyta undanhaldið. Tyrkir þorðu eigi
annað en kynda líka, en þeir elduðu kolum og eyddu mestum forða
sinum. þegar Grikkir ætluðu, að eldsneyti hinna myndi á þrotum,
túku þeir til betri eldskoslar, rcnndu fram hjá freigátunni og kornust
heilir undan.
a) Frá ýmsum löndum hcfir komið sttírmikið fje fltíttaftílkinu til hjálpar.
Mest kvað hafa vcrið gcrt að samskotum á Rússlandi, og þar hefir
sjálf keisarahirðin hlutazt til. Á dansleikahát ð í Pjetursborg var eitt
kveld skotið saman, af þeim er skemmtu sjer, 65 þús. rúbla. I mörgum
borgum á Italiu, Parísarborg, Lundúnum og Kaupmannahöfn hafa menn
gengið í hjálparnefndir eða samskotanefndir, og frá fleirum stöðum (t.
d. Ameriku) hefir komið tígrynni fjár til að bæta úr nauðum Krítar-
manna. Af slíku mega þö Grikkir sjá, að mál uppreistarmanna er i
rauninni vinsælla hjá öllum þjtíðum en valdarjettur og vopnasókn Sol-
dáns, enda mun samskotafjárins eigi miður neyit til að styrkja þá til
varnar, er henni halda uppi á eyjunni, en hins, að sjá þeim fyrir björg
er ilúib hafa.