Skírnir - 01.01.1867, Page 146
146
FRJETTIR.
Dnnmörk.
Danmörk.
Efnisagrip: Hin nýju ríkislðg samþykkt. Konungur helgar nýjan urikisdag”.
Af þingmálum. Af hervarnalögum. ^Heihafjelag”. Fiski-
fjelög. Skotmannafjelög. „Skandinafar” og fl. Sakamál af
hálfu ríkisins. Ritstrih heimspekinga. aFornfræ?>afjelagií).”
Ferh konungs og drottningar. Látnir menn.
þingastríði Dana er nú lokið og fagna allir J>vi helzt, aS
heilum vagni er heim ekiS, og a8 ríkið hefir sloppi8 úr þeirri
klýpu er J>a8 rakst í, er fari8 var a8 stcypa saman ríkislögunum
frá 1849* og 1863. Hvorugum meginflokka jpótti reyndar gó3
hlít fengin a8 sínu máli, en vant er a8 sjá, a8 j>á hef8i fariB
betur, ef „j>jó8ernis- og frelsismenn“ (de National-Liberale) hef8i
fengiB meira a8 gert móti atkvæ8ará3um „Bændavina“ á „lands-
í>inginu“, þar sem sá flokkur heldur öllum afla sínum í hinni
deildinni — því liklega hefSi j>a8 or8i3 a3 draga til stö8ugra
miskií8a me8 bá8um þingdeildum. Nú er kergja flokkanna tekin
a3 dofna, og enir beztu menn af hvorumtveggja vilja nú helzt
hyggja á samkomulag til Jarflegra rá8a og nýtra lagasetninga á
jieirri undirstö8u er lög8 er. — Kosningarnar til aukasetu „ríkis-
dagsins“ fóru fram í júnímánu8i me8 mikilli kappsækni af hvor-
umtveggju. „Grundtvigsli8ar“ snerust í li8 „Bændavina“, og sjálf
höfuSkempan, Grundtvig, brynja8i sig í mó8i til a3 berjast fyrir
enni eldri ríkisskrá. Grundtvigsmenn köllu3u þa8 jáfnósæmilegt
dönskum mönnum a8 bregSast hjer a8 forvígi fyrir frelsismerki
j>jó8arinnar, og a8 renna undan Dannebrog í bardaga. Eptir
kosningarnar sást, a8 kinir höfbu fengiS nógan afla til framgöngu,
en konungur haf8i lýst J>ví yfir rjett á undan, a8 hann vildi öllu
fremur, a3 máli8 kæmist sem fyrst til lykta svo, sem J>ví var
komi3 í enum fyrri jiingsetum. 9. júlí byrjaSi aukaþingsetan, og
skoraSi konungur enn á jþingmenn a3 hyggja af sundurleitni, a8 ríkis-
lögin kæmist sem fyrst í fastar skorSur, „og menn sí8an mætti
leggja rá8 sín saman til a8 græ8a jþau sárin, er ættjörS þeirra
hef3i fengib.“ Grundtvig gamli stýrbi fundi landsjbingsmanna (sem
„aldursforseti“) meban kosnir voru forsetar og skrifarar og kosn-
ingar prófabar, og minntist jess, a8 hann liefSi verib einn af