Skírnir - 01.01.1867, Side 147
Daninörk.
FRJETTIR.
147
fyrstn „aldursforsetum fólksþingsins11, og yr<5i nú a? líkindum hinn
síöasti „aldursforseti landsþingsins", en þetta mætti „þann aS
einu gilda, er fram í dauSann vildi aS eins leita þess, er væri
bezt fyrir Danmörk“. í landþingisdeildinni gekk Grundtvig viS
20ta mann í hart atvígi gegn ráSherrunum og meira hlutanum
(30), og þó mál hans bæri opt af til orSfimi og snilldar, urSu
allar uppástungur hans (um breytingar eSa um a8 leggja allt
máliS í nefndargerS á nýja leik) bornar ofuriiSi. í fyrstu um-
ræSu byrjaSi hann svo tölu sína: „jeg hefi aldri þarfnazt sem í
dag, aS guS og menn lofuSu mjer aS mæla“, en hún laut öll aS
því, aS danskir menn gengi nú næst lífi sínu, er þeir vildi fyrir
fara aSali frelsis síns, almennum kjörrjetti. BæSi í þeirri um-
ræSu og hinni næstu var sú aSalmálstöS hinna, aS „landsþingiS11
hefSi eigi samsvaraS því, er til var stofnaS 1849, en tvídeiling
þingsins yrSi aS verSa marklaus, ef báSar deildir væri steyptar í
sama móti. „Bændavinum“ var eigi láandi, aS þeir beiddu meiri
hlutann um aS færa rök fram fyrir þeim þinglýtum, er um var
talaS, eSa aS sýna, hvernig bænSurnir hefSi haldiS á kjörrjetti
sínum ríkinu til vanza eSa til hnekkingar góSra mála. Hjer hefir
oss ávallt fundizt, aS enum meiri hluta yrSi svaranna vant. I
annari umræSu sagSi Lehmann, aS sjer hefSi stundum legiS viS
ofboSi, er hann sá óverSa menn og óþokkalýS (uhyggelige Per-
soner) komast í þingsætin, en hann hefSi huggaS sig viS, aS slíkt
stæSi til umbóta, er tímum liSi fram — og hitt hefSi hann full-
vel vitaS, „aS þræll yrSi eigi aS frjálsum manni á einni nóttu.11
En hjer mátti þó mörgum koma til hugar: sje hjer um þrælalýS
aS vjela, því skyldu honum standa svo opnar dyr inn í hina deild
þingsins, og þó viija Danir, aS siS þingstjórnarþjóSa, láta hana
ráSa mestu um aSalmál allrar ríkisstjórnar, fjárkvaSir og fjár-
reiSur? Á hinn bóginn verSur aS játa, aS meiri hlutinn fann þar
óþægilegan höggstaS á „Bændavinum11 og „GrundtvigsliSum11 , er
þeir einir þóttust mæla fyrir hönd alþýSunnar og þjóSarinnar,
því hinir 30 voru þó engu miSur þjóSkjörnir menn, og kosnir
heint eptir kosningarlögunum frá 1849. Hitt höfSu þeir og rjett
aS mæla, aS en nýju lög drógu hvergi nærri svo úr almennum
kjörrjetti, sem „Bændavinir11 sögSu. — LagafrumvarpiS gekk fram
10*