Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 149
Danmörk.
FRJETTIR.
149
fyrirnnælanna í Pragarsáttmálanum. Hann kva8 nú vel í vonir
vikiö, aí ríkib fengi þau landamerki, er yrSi sett eptir Jiörfum
þjóSarinnnr, samkvæmt þjóSlegri skipan í ýmsum löndum NorSur-
álfunnar og náttúrlegum jþjóSerniskvöSum danskra manna. J>eir,
er hefSi veriS óviSriSnir þrætumálin, hefSi fyrir löngu viSurkennt,
aS slík málarjetting færi aS eins aS sanni og rjettvísi, en sjerílagi
hefSi keisari Frakka tekiS aS sjer málstaS Danmerkur og unniS
til skyldustu þakka. „þegar vjer náum aS sameinast enum trún-
aSarföstu dönsku hræSrum vorum í NorSursljesvík, eigum vjer
tvennu aS fagna: fyrst jpví, aS viS j?á er gert og viS ena dönsku
jijóS sem rjettlæti býSur, og hinu annars vegar, aS hin volduga
grannajijóS vor sýnir j>a8 í verkinu, aS hún hefir einlæglega ásett
sjer, aS eiga viS Danmörk öll samskipti í friSi og vináttu.1* — Öll
blöSin lofuSu mjög j>essi ummæli konungs og stjórnarinnar, og j>au
j>óttu Ijós vottur um, aS hann væri meS öllu samhuga jijóSinni
um jietta hennar áhyggjumál.
fiingiS hefir setiS yfir ýmsum mikilvmgum málum, en er hjer
var komiS tíSindasögunni (í öndverSum aprílmán.) voru fá þeirra
rædd til lykta, og fjárreiSulögin aS eins í fólksdeildinni. Tekjur
urSu hjer reiknaSar til rúmlega 22 milljóna dala, útgjörSin til 23.
í fyrstu umræSu laganna (í fólksj>ingsdeildinni) minntist sá er Gad
heitir á tekjuhalla íslands (33 þús. dala), og kvaS j>aS álitamál,
hvort menn ætti aS halda áfram aS auka á tillagiS ár af ári, og
j>aS j>ví heldur, sem Islendingar tæki svo ógreitt undir uppá-
stungur stjórnarinuar í fjárhagsmálinu, en G. Winther sagSi, aS
j>ví máli bæri aS setja sem fyrst. FjármálaráSherrann (Fonnes-
bech) kvaS vonanda, aS stjórnin og aljjing kæmi sjer saman um
máliS í sumar komanda. þegar frumvarpiS kom frá nefndinni,
voru ýms skörSv höggin í útgjaldabálk íslands. Nefndin hafSi
dregiS frá launum byskups 400 dali, frá útgjöldum til skólans
524 og frá peningunum til lagasafnsins 433, en rjeSi frá aS lána
amtmanninum í vesturamtinn 4000 dali til húss og hinu, aS senda
mann til íslands aS skoSa skóga, eSa ætla til j>ess 1200 dali.
FormaSur nefndarinnar, Adler, hafSi hjer framsögu (í staS Fen-
gers, er eigi var viS látinn) og kvaS haua hafa orSiS daufa til
framlaganna, er hún hugleiddi þráhald íslendinga, en bætti j>ví