Skírnir - 01.01.1867, Síða 150
150
FRJETTIR.
Danmork.
viS, aS þá færi vel, ef allir yr8i hjer sem fyrst sáttir og sam-
rá8a. DómsmálaráSherrann (Rosenörn-Teilmann í staS Leunings,
sem var veykur) Ijet ekki vel yfir, aS svo mikiS var dregiS úr og
baS menn sjerílagi vægja byskupi vorum. Samkomulags viS ís-
lendinga um QárhagsmáliS sagSist hann óska, sem fleiri, og nú
myndi alþingi boSin síSustu kostaboS. Sponneck greifi hafSi veriS
tillagaverstur í nefndinni, en varS oss hjer engu viimæltari. Hann
kvaS stjórnina hafa veriS of væga og eptirláta viS íslendinga, en
hún ætti aS setja þeim harSa kosti, því þaS væri eini vegurinn
til aS þeir karlar ljeti undan. Greifinn kvaS sjer svo gefiS um
þetta mál, aS hann myndi vartkenna til fyrir vora hönd, þó hjer
yrSi heldur of en van um harStækin, og fyrir því gæti hann meS
engu móti vilnaS í um byskupslaunin. Tillögur greifans fengu
ekki góSan róm á þinginu. H. Hage vildi fallast á þaS, aS láta
hart koma mót hörSu, er Islendingar yrSi of frekir í kröfum, en
til ofhörkuráSa vildi hann engan eggja. Brix sagSi aS ummæli
og tillögur Sponnecks væri helzt fallin til aS spilla samkomuiagi
viS íslendinga (kallaS: heyriS! heyriS!) og málinu myndi sizt
komiS til góSra lykta, ef fariS væri aS hans ráSum. þeir mót-
mæltu og Sponneck á sömu leiS Barfod og Casse, og þó hver um
sig hnj'tti því viS aS niSurlagi, aS hann myndi veita atkvæSi gegn
nefndinni um laun byskups, varS hvorki því máli bjargaS, eSur
öSru er hún hafSi fyrir borS boriS. ViS þriSju umræSu hafSi
mönnum þó batnaS svo í skapi, aS þeir ijetu aS orSum ráSherrans
og leyfSu aS þaS hjeldist, er á var kveSiS í frumvarpinu um
byskupslaunin (2,800 rd.) — Af öSrum markverSari málum, er
þingiS hefir fengizt viS, en eigi lokiS, má nefna nýmæli um bæja-
stjórn í kaupstöSum, um stjórn sveitamála og amtsmála, og um
nýja herskipun og landvarnir. FjárhagsráSherrann bar upp, aS
auka ríkistekjurnar í tvö ár um eing milljón dala meS tekjuskatts
álögum, en landsþingsdeildin vildi ekki fallast á tekjuskattsregluna
(eSur framtölu manna um tekjur sínar), en kaus heldur aS jafna
niSur álöguuum eptir gamalli venju. Eitt mál má enn nefna til,
nýmæli um safnaSafrelsi, borin upp af Grundtvigsmönnum. Eptir
þeim skyldi 20 húsráSandi mönnum heimilt, ef þeir hefSi komiS sjer
upp kirkju eSa bænhúsi, og væri enginn fjær henni en þrjár