Skírnir - 01.01.1867, Side 153
Danmörk.
FRJETTTR.
153
veiSa milli Spizbergen og Jan Mayen, en si<5an til hvalaveiSa 1
kring um Island. — í annaS fjelag hafa menn gengiS til fiskiveiöa
me8 fram ströndum Jótlands og eyjanna. Peningastofninn á a8
ná til 45 þús. dala, en til hans esafnaÖ meÖ hlutbrjefasölu.
Skotmannafjelögum Dana hefir fjölgaÖ drjúgum áriÖ sem leiÖ,
og hafa ungir menn sótt skotmannafundi af meiru kappi en aö
undanförnu. I sumum fjelögum temja menn sjer allan vopnahurÖ
meö skotfiminni, og hafa J>aÖ til undirbúnings áöur þeir verÖa
kvaddir til herþjónustu, en eptir enni nýju skipan skulu úthoö
ganga jafnt yfir alla, og engum skal leyft aÖ fá annan í sinn staÖ
meÖ kaupi. — Menn hafa og tekiö upp knattleika (í Kaupmanna-
höfn og víÖar), sem þeir tíÖkast á Englandi (Cricket) og Danmörk
(Langbold), en leikur Dana er nokkuÖ áþekkur knattleikum í
fornöld eÖa leikunum í Bessastaöaskóla. Sumstaöar hafa menn
þessa leika sjer til skemmtunar í skotliöafjelögunum.
í Kaupmannahöfn hafa „Skandínafar“ stofnaÖ nýtt fjelag, er
nefnist „hiö norræna fjelag“ (Nordisk Samfund), og á aÖ halda
áhuga manna vakandi á nánara sambandi allra NorÖurlanda. J>ví
munar aÖ því leyti frá „fólksfjelaginu“, aÖ þetta fjelag lætur
Skandínafamál liggja í salti, en vill biÖa þess, aö NorÖmenn og
Sviar sæki þaö fastara og meö meira atfylgi alþýöunnar, en á
hefir boriÖ til þessa. Formaöur fjelagsins er Carlsen, er um
skamman tíma fyrir þremur árum síÖan stóö fyrir innanríkismálum í
ráöaneytinu. Fjelagið kostar vikublað („Vge-Blade til Menigmand“),
og hefir ritstjórnina sá er Rosenberg heitir. Hann liefir í langan
tíma veriÖ hinn ötulasti og áhugamesti til forgöngu Skandínafa,
og meðalgöngu milli þeirra í öllum þremur löndunum. Rosenberg
hefir haft embætti í skrifstofu kennslumáladeildarinnar, en ráÖ-
herrann baö hann í haust, aÖ gefa upp annaðtveggja, ritstörfsín í
þjónustu Skandínafa (einkanlega vegna nafnlausrar frjettagreinar í
riti Hamiltons — sbr. Skírni í fyrra bs. 153 —, er Rosenberg
gekkst viÖ), eða embætti sitt í deildinni. Rosenberg kaus hiÖ
síöara. — „Fólksfjelagið“ kostar smárit handa alþýðu, er seld eru
fyrir lítiö verÖ, en efni þeirra er úr sögu Danmerkur eöa NorÖur-
landa. MeÖal þeirra rita, er komin eru á prent, er dönsk þýðing
Egils sögu Skallagrímssonar.