Skírnir - 01.01.1867, Síða 154
154
FRJETTIR.
Danmork.
í tveimur sakamálum stjórnarinnar er dómur kveSinn upp.
AnnaS Jeirra var höfSaÖ móti þeim sjóliðsforingjum, er áttu aS
verja Alsey og banna Próssum yfirsókn yfir Alseyjarsund. þeir
voru Muxoll, fyrirliSi fyrir flotadeildinni þar vestra og Rothe
foringinn á turnflekaskipinu Hróifi Kraka. Dómurinn varS sá, aS
hinn fyrrnefndi skyldi sitja einn mánuS í varShaldi (í FriSriks-
hafnarkastala i Kaupmannahöfn) og greiSa í málskostnaS 200 dala,
en hinn borga sömu upphæS í peningum og vera sýkn aS öSru
leyti. „FöSurlandiS“ og „DagbIaSiS“ kölIuSu máliS sótt þjóS og
stjórn til lítillar sæmdar, og hitt hefSi veriS nær, aS berja í alla
sakabresti til alsýknu, en taka svo góSmennskulega á miklu máli.
Hitt máliS var höfSaS móti Bille, ritstjóra „Dagbla3sins“, út af
ritlingi (prentuSum eptir greinum í því blaSi 1864), er vjefengdi
rjett konungs aS lögerfSa heimild til Danmerkurríkis, eptir þaS
aS Lundúnaskráin var rofin. I undirdómi sakamálanna þótti sökin
horfa svo, sem Bille hefSi viIjaS sýna lögleysuhald konungs á
völdum og ríki, og hann hefSi haft konunginn sjálfan og alla setn-
ingu ríkiserfSanna fyrir rökvopnum sínum, en allt fyrir þaS laut
dómsuppsagan eigi aS neinu frekara, en eins árs varShaldi. Yfir-
dómur ríkisins tók öSruvísi í þaS mál. Brock varSi mál Billes
í* þeim dómi meS mikilli málsnilld og skarpri röksemdaleiSslu.
þaS gerSist hjer aS álitum, aS Bille hefSi eigi viljaS ganga í móti
valdarjetti konungsins, en rannsóknir ritlingsins væri eigi aSrar en
þær, er blöS og rit yrSi aS eiga heimild á eptir „anda“ og fyrir-
mælum prentlaganna. Bille var dæmdur sýkn saka, en skyldi þó
borga málskostnaSinn, fyrir þaS aS hann í ritlingnum hefSi eigi
gert skýra grein fyrir tilgangi sínum.
MeS heimspekifræSingum Dana hefir veriS allmikiS ritstríS
áriS sem leiS. þaS hefir einkanlega risiS af kenningum Rasmusar
Nielsens, og bók hans, er heitir Grundideernes Logik (hugsunar
frumlögin og þeirra samband eSur afstaSa). StríSiS hefir veriS
„um trú og þekkingarvit (vTro og Videníí), en Rasmus Nielsen
gerir þá grein þeirra, aS hvort sje sjer um mál og verSi aS vera
hvort öSru óháS. Trúin er aSal ens andlega Hfs hvers einstaks
manns, þekkingarvitiS skuggsjá lífsins í náttúrunni og sögunni.
Öll heimspekileg guSfræSi og tilraunir guSfræSinganna aS koma