Skírnir - 01.01.1867, Síða 155
Danint.rk.
FRJETTlli.
155
stórmerkjum trúarinnar og biflíunnar í samhljóSan viS hyggjuvit
mannsins á ekkert skylt viS trú. Trúin er sjálf kraptur og ljós
frá uppsrettu allra heilagra ljóss- og lífsstrauma; hyggjuskuggsjá
mannsins getur hvorki aukiS henni krapta eSa gert Ijós hennar
bjartara; og svo frv. Móti Rasmusi og hans liSum hafa ýmsir
risiS, t. d. Martensen byskup, H. Scharling (sonur próf. Schar-
lings er nú er orSinn háskólakennari), G. Brandes, ungur maSur,
lipur og glöggur, og fl. Ritlingur Brandes er oss kunnugur, og
tekur hann einkanlega fram, aS tvídeili Rasmusar á hugarlífi
mannsins í tvo meS öllu ósamkynja parta geti ekki átt sjer staS;
hjer verSi annaShvort aS vera samvinna kraptanna, meS jiví móti
aS hver jpeirra geti þýSzt annan og sjái ættarmót hver á öSrum,
þó eitthvaS beri á milli, og j>ví aS eins geti maSurinn komizt svo
áfram leiS sína aS æSra marki — eSa þá stríS, og eptir kenningu
Rasmusar: stríS, er aldri megi setja til sætta, og j>ví geti eigi
orSiS lokiS meS öSru móti, en kraptaruir eySi hver öSrum. Vjer
höfum eigi færi á aS lýsa j>essu striSi ítarlegar, en vildum aS
eins drepa á málstöSvar, ef prestum vorum og öSrum kynni aS
jiykja fróSleikur aS ná í sumt, er ritaS hefir veriS.
Af fyrsta árgangi „Arbóka“ fornfræSafjelagsins eru komin á
prent j>rjú hepti. í öSru heptinu hefir KonráS Gíslason leiSrjett
jiýSingar jiriggja fornvísna og í enu jiriSja er ritgjörS eptir hann
um „breytingar grannra hljóSa og breiSra í fornri norrænu og
íslenzku11 (Forandringer af Qvantitet i Oldnordisk-Islandsli). —
FjelagiS hefir kostaS minnisvarSa (bautastein) yfir leiSi Rafns sál-
uga og er j>etta rist á steininn meS rúnaletri: hit konunglega
norræna fornfræSa felag sati stin j>ansi eptir Karl
Kristian Rafn upphafsman sin. í öSru hepti „Árbókanna11
er prentuS minningarræSa um j>á Rafn og Thomsen, er varafor-
maSurinn (Worsaae) hjelt á fyrsta mánaSarfundi fjelagsins 7.
nóv. 1865.
I miSjum marzmánuSi (þ. á.) ferSaSist konungur og drottn-
ing til Englands aS óskum dóttur sinnar, prinzessunnar af Wales,
en eptir barnburS í vetur varS hún jmngt haldin af knjeliSsbólgu
og verkjum. j>egar hjer var komiS sögu vorri, höfSu j>au dvaliS
hjá tengdasyni sínum mánaSartíma, en konungsins var j>á von aptur