Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 156
156
FRJETTIR.
Danmörk.
á fárra daga fresti. Prinzessan var og þá sögft í góSum aptnr-
bata. Á leiSinni til Englands var konungur vi8 jaríarför móSur
sinnar, Louisu Carólínu, ekkju Yilhjálms hertoga af Gliicksborg
(systur Mariu, drottningar FriSriks sjötta). Hún andaSist bráSlega
13. marz í Ballenstedt á þýzkalandi, og hafSi á seinni árum búi8
bjá dóttur sinni, hertogaekkjunni af Anhalt-Bernburg, e8a í návistum
viS bana. Hún var sög'ó gó8 kona og guðhrædd, og brá aldri af
þeirri venju, a8 halda bænagjörð hvern morgun ásamt þjónustu-
liÖi sínu.
Af nafnkenndum mönnum Dana, er dóu á umliSnu ári getum
vjer þeirra Karls Moltke, greifa, og Kristjáns Bluhme. C. Moltke
var þýzkur aS ætterni, en reyndist ávallt hinn traustasti í hverri
skyldarstöSu er konungar settu hann í. Hann hafSi stjórnarfor-
stöSu Holtsetalands 1851, og stýrSi síSan næstum í 3 ár Sljes-
víkurmálum. Honum varS viS brugSiS fyrir hvorttveggja: einbeitt-
leik, — er margir kölluSu harSræSi — og rjettsýni. Hann hafSi
og sæti um tíma í ráSaneytinu meS Bluhme (1864), unz hann
varS aS gefa þaS upp sökum ellilasleika. Christian Albrecht
Bluhme hafSi átt margar embættasýslur aS reka áSur en hann
tók viS utanríkismálum, er hann hafSi á hendi 1851—1854.
Fyfir beiSni konungs tók hann viS þeim aptur 1864, en er
hvergi vildi ganga saman meS fingum og stjórn í ríkislaga-
málinu, viku jieir frá völdum áriS á eptir, hann og hans ráSa-
liSar, en þeir settust J)á aS stjórn, er nú eru viS hana. Bluhme
var ágæta vel máli farinn, lipur og mjúkur i öllu viSmóti, kænn
og ráShittinn. Hann átti marga mótstöSumenn í flokki þjóSernis-
manna, er sögSu hann vanta einurS og fástheldi í sannfæring og
ráSum. HvaS sem um þau er aS segja, varS þeim þó aS hlíta,
er allt var rekiS í ógöngur og tvísýnu. Bluhme hatSi tvo um
sjötugt er hann andaSist (16. des.).