Skírnir - 01.01.1867, Page 157
Sviþjóð og Norvegur.
FRJETTIR.
157
Sviþjóð og Norvegur.
Efniságrip : Sambandslagamálií). Þingsetning og noklaií) um Júngmál Svía.
— Stórþingsmál Noríimanna og fjárreibur, Af landshag þeirra.
Skólamál þeirra og fl. — Gripasýning í Stokkhólmi. Elota
auki Svía og skipastöll. Járnbrautir. Minnisvarhar, Kirkju-
turn hrynur á menn. — Eldsvoíiar. Mannalát. — Ferhabók
Paijkulls.
J>a8 sýndi sig 1863—64, a8 hvorugu Þessara fíhja er um
ÞaS gefib, ab vefjast í útlend mál eba þrætur, enda hefir hvort um
sig nóg ab vinna, aS bæta lög sín og landshagsmál (rjettarfar,
samgöngur, atvinnuvegi, landvarnir, og svo frv.) — en eiga sjálf
um vandamál ab semja sín á milli: sambandsmálib, ebur endur-
skoban sainband'slaganna. Öll lög þurfa. umhóta, er þau eru
orbin á eptir tímanum, og svo má vera um jþessi lög. þab er
líklegt, ab slíkt mætti rába til nýmæla, er hvorumtveggja yrbi
fyrir beztu, en endurskobanin er nú svo undir komin, ab hún fær ab
eins uggs og óróa mörguin Norvegsmanna. Heíbi eigi jarlsmálib
borib til efnis, eba mótreisn Svía gegn jrví (sbr. Skírni 1862 hls.
73), myndi vart hafa verib hreyft aptur sambandssáttmálanum ab
svo stöddu. Svíar tóku svo í J>ab mál, ab Norbmenn jpóttust fá
raun um, hvernig Svíar vildi láta þá lúta í lægra haldi, og fleira
til sinna atkvæba taka, en til var skilib í fyrstu, Norbmönnum
jþótti, sem var, ab Jpeir hafa fulla heimild til eptir lögum og ebli
sambandsins ab setja þessu máli til lykta meb konungi sínum utan
tilhlutunar af Svía hálfu, en fyrir uppástungurnar og storminn á
jþinginu 1859 — 60 rjeb Karl konungur af ab fresta ályktarorbum
um málib, unz betra færi fengist. Svíar höfbu líka mælt djarft
um jþab, og talab sumt þjett til Norbmanna á þinginu, en ráb-
herrarnir sænsku (De Geer) höfbu bæbi blásib ab kolunum, og
vikust skjótt vib máli jþingmanna, J>eir komust brábar en nokkurn
varbi á þá niburstöbu, ab Svíar hefbi rjett á þessu máli, og
munu hafa reynt ab telja konungi trú ura hib sama. Noregsmenn
andæptu bæbi á þingi sínu og í blöbunum, en allt sjatnabi vib
frestinn, sem konungur hafbi ætlazt til, og hvorutveggju urbu sáttir
ab kalla. De Geer tók nú ab ala á málum um endurskoban