Skírnir - 01.01.1867, Page 158
158
FRJETTIR.
SyíþjóB og Norvegur.
sambandslaganna, en Norímenn JiæfSu hægt i móti, unz þeir
(1863) svöruðu því upp á þingsetningar — ávarp konungs (1862,
Jar sem hann segir aS stjórnardeildum beggja ríkjanna beri
saman um nauSsyn endurskoSunar), aS stórþingiS væri sama
hugar sem fvrri um þa8, aS endurskoSanin gæti aS eins svo átt
sjer staS, aS hún — þegar konungi þætti tími til komin — færi
fram í samhljóSan viS samríkissáttmálann, en hvergi i móti fullu
jafnrjetti og jöfnum burSum beggja ríkjanna til sjálfsforræSis um
öll þau mál, er eigi væri sambandsmál. þetta tók stjórnin
svo, sem væri þaS samþykkismál til endurskoSunarinnar, en þó
Ijet konungnr enn hálft annaS ár líSa hjá, á8ur en hann (eptir
uppástungu De Geers á ráðherrafundi fyrir bæSi ríkin) 6. febr.
1865 kaus 7 menn í nefnd af hvorum tll þessa starfa. — Af
fundum nefndarinnar hefir lítiS borizt til þessa, en í haust eS var
settist hún á ný aS málum sínum í Stokkhólmi. Ejett á eptir
skall yfir hana skrugga úr heiSu lopti: ritlingur kom á prent eptir
Dunker málsóknamann í Noregi, er þar hefir allmikinn flokk, og
rakti jarls máliS frá öndverSu aS þessn niSurlagi, sem orSiS var.
Dunker sýnir ýms dæmi upp á þaS, hvernig Svíar seilast til yfir-
burSa og frumtigna í sambandinu, hvernig þeir jafnvel í smámunum
viljæ vera höfuS herSum ofar, og þaS virSist sem þeim þyki, aS
NorSmenn hafi 1814 gefizt á vald þeirra og náSir, og Noregur
sje lýSskylduland SvíþjóSar, en eigi jafnboriS land til sjálfsforræSis
og ríkisrjettar. Hann segir meSal annars, aS Svíar vilji kalla
hvern þann ráSherrafund af samsettu ráSaneyti beggja, er konungur
heldur í Stokkhólmi, „*œíis/í-norskan“, en eigi „nors/t-sænskan",
þó þaS sem upp sje boriS um sameiginleg mál og nauSsynjar komi
frá stjórnardeild NorSmanna. EndurskoSun sáttmálans þykir Dunker
svo vaxin, aS hún hafi orSiS aS etjukosti fyrir NorSmenn, en sje
eigi sprottin af almennri sannfæringu hvorratveggju um þörf á
endurbótum og nýrri skipan um ýms sameiginleg mál. Samrikis-
þing kallar hann ísjárvert aS svo stöddu, og hvert nánara sam-
band milli beggja ríkjanna, en þaS er þegar sje bundiS, geti eigi
annaS orSiS, en aS höptum á sjálfsforræSi NorSmanna, er þeir
eigi viS sjer fjölmennari og aflameiri þjóS. Samríkisþing geti þá
aS eins orSiS hættulaust NorSmönnum, ef Danmörk væri tekin í