Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 159
Svíþjdð og Norvpgur.
FEJETTIK.
159
sambandiB, íjví þá fengist í>ar sannarlegt jafnvægi (móti Svíum?),
en hver um sig myndi þá síSur hugsa um yfirhuröi og frumtign,
en hitt. aS verSa góðar þáttur í í>rísnúnum streng eður íiríþættum
vjeböndum allra NorSurlanda. Dunker segist eigi vita, a8 nefndin
megi vinna neinum neitt í góSur jjarfir, utan ef skyldi vera, a8
koma sáttum á og samþykki me8 hvorumtveggja í sta8 rýgs þess
og óþokka, er reis af jarlsmálinu, þ. e. meb öSrum orðum: a8
fá Svía til a8 játa, a8 þeir hafi hlaupiS á sig og láta Nor8mönnum
allt frjálst um þa8 mál. Mönnum fannst miki8 um rit Dunkers,
og var3 þa8 a3 mesta umtalsefni allra hia8a. Svíum þótti vel
nærri gengi8, en Í>jó8ernisblö8 Dana luku á þa8 bezta lofi. í
Noregi deildi menn mjög á um máli3, því margir hafa kalla3 þa8
ugg og hræ8slu um skör fram, er spá3 er um nánara samband
ríkjanna e8a um samríkisþing. þessir menn segja, a3 Nor8menn
tolli a8 eins í tí8sku me8 ýms mál, t. d. her og flota, utan þau
sje betur tengd vi3 mál Svía til einingar og samvinnu, þeim verSi
þa3 aldri a8 þrifnaSi a8 hýrast svo í einberri norsku sem snigill
í bobba, og þeir ver8i a8 gera sjer ví8sýnna um stö8u sína me8al
þjó8anna, og svo frv. A3rir eru þeir, t. d. Stang og hans flokkur,
er segja þa8 fjarleitast velfarnan landsins, a8 komast aptur í sam-
band vi8 Danmörku, en eiga þá á sömu hættu, a8 ver8a a8 bita
í vargsmunni, sem hún hljóti a3 ver8a á8ur langt um K8i. Hver
ni3ursta3an verSur í nefndinni er engum enn kunnugt, en seinustu
fregnir hafa fleygt því, a8 höfu3atri3i hennar væri fundin.
19. janúar helgaSi konungur hi3 nýja ríkisþing (í nýrri þing-
höll á Riddarholmen), og fór sú hátí8arvi3höfn fram me8 minni
miSaldabrag en á3ur. I ræ8u sinni tók hann þa3 fram, a8 hann
myndi kosta kapps um a8 snei3a sig hjá öllum þeim misklí8a-
málum, er þegar hafi raska3 friSi NorSurálfunnar, e8a sje honum
hættuleg framvegis, og me8 því móti sje góSar vonir til „a8
bandaríkin, umgir3 á allar hliSar af náttúrlegum endimerkjum, megi
framvegis njóta fri3arins farsælda.11 þetta skildu margir á þá
lei8, a3 konungurinn vildi lei8a hjá sjer alia tilhlutan fyrir mál-
sta8 Dana í Sljesvík, og hann væri orSinn afhuga skandínafisku
sambandi. — þau nýmæli, er mestu þykja skipta af þeim, er lög8
eru til umræSu, lúta a8 nýrri skipan hers og flota, vopnasmíSum