Skírnir - 01.01.1867, Page 161
Sv/þjoð og Norvegm*.
FRJETTIR.
161
sjóSum en bálft úr ríkissjófei, utan ef ósjúku er lógaS, j>ví þá skal allt
bætt úr þeim sjóSi. — Lög um atvinnufrelsi og aukinn atvinnu-
rjett. J>au af nema verknaíarpróf, vitnisburði, alla lagsskyldu
iSnagarmanna (Lang) og fl. þessháttar. Líka veita ]>au ógiptum
kvennmönnum atvinnurjett, eía kaup atvinnubrjefa, er J>ær hafa
einn um tvítugt. — Ný herskipunarlög; landvarnarskylda er al-
menn, en stofnherinn (Linjetropper) skal í friSi eigi taka yfir 12
J>ús. manna, og í stríSi ná til 18, eSa yfir JþaS fram meS leyfi
j>ingsins. I lagaboSi um hegningar í her er bannaS aS neyta
framvegis vandarhöggva. -- Til ríkisl)arfa ætlaSi þingiS nokkuS
yfir 5 milljónir spesía á ári á komanda útgjaldabili (til 1. aprí
1869). Laun konungs voru hækkuS um 20 þús. spesíur (meS
þeim ails 84 J>ús.), Ágústs bróSur hans um tvær þús. (alls 6 £.).
þingiS hefir bætt }>remur kennurum viS tölu háskólakennara, en
einn þeirra er í bókfræSi NorSurlanda. Tveimur enna yngri skálda,
Björnstjerne Björnson og Henrik Ibsen, eru veittar 400 spesíur á
ári. Til landmæiinga eru ætlaSar 12 J>ús. spes. og eins mikiS til
aS kanna djúp og miS meS ströndum fram, til landyrkjubóta og
fjárræktar 30,218 sp., til fiskibóta og rannsókna eSa umsjónar, er
þar aS lúta, 20 t>ús., til vegabóta og vegamála 586 J>ús. spes.
(á öllu árabilinu), til járnbrauta 70 l>ús. sp., til skurSa óg ár-
veitinga 15,800, til hraSfregnaJrráSa 157 l>ús. spesía. l>ó vjer
nefnum hjer fátt eina, geta lesendur vorir sjeS, á hverri framfara-
leiS frændur vorir eru í Noregi, og hvaS greiSir þeir eru til fram-
laga aS bæta landsnauSsynjar og atvinnuvegi. Meira en helming
tekja hafa NorSmenn af tolli á aSfluttum vörum, eSa eptir áætlun
fyrir útgjaldabiliS 3 millj. og 30 l>ús. spesía á ári. Brennivínsafgjald
er ákveSiS til 500,000 sp. á ári, en af malti á aS gjalda 240 l>ús. sp.
Vjer höfum fyrir oss eitt alþýSurit NorSmanna („Almue-
vennen“), l>ar er segir frá landskag, búnaSarástandi og fl. á
umliSnu ári. Fyrir rúmleysis sakir megum vjer aS eins drepa á
nokkur búnaSar atriSi. Kornyrkjan gaf í eptirtekju 3,500,000
tunnar (aS meStöldum höfrum), en J>ó er flutt inn í landiS 1 Va
millj. tunna. Kartöflum er sáS til 4 V« mill. tunna. l>ær afurSir
eru aS visu eigi litlar handa 1,700,000 manna, en drjúgt gengur
frá bæSi af korni og kartöflum til brennivínsgerSar og svínaeldis.
11