Skírnir - 01.01.1867, Side 164
164
FRJETTIR.
Sv/þjóð og Norvegur,
tunar og fróSleiks, því þann dag var konungur veykur. Oskar
prinz var formaður sýnisnefndarinnar og flutti hann hátíðartöluna.
HátíSarsönginn sungu 3—400 manna, en viS inngöngu drottningar
í höllina ijeku hljóSfærin þjóSsöngslag Englendinga (lagiS: „Eld-
gamla ísafold"). Gripahöllin var reist á Karls torgi þrettánda og
nokkuS í hátt Kristalshallarinnar í Lundúnum, rneS glerhvolfi, en
hjer var þaS úr trje er hin hafSi úr járni. Hún hafSi kostaS
421 þus. sænskra dala (1 sænskur ríkisdalur = V2 rd. danskur).
í miSri höllinni var brunnþró meS sprænu- eSa gusu-verki úr
myndaleiri (Giós) eptir enn fræga myndasmiS Svia, er Molin
heitir. Upp úr vatninu rís steinsúla meS skál aS ofan, en í
henni sprænupípan er fyllir skáliua, og út af henni greiðist vatniS
aptur öllumegin niSur í steinkeriS. ViS niSurhluta súlunnar i
gcgnum fossinn gefur aS lita Ægi, standandi upp úr vatninu og
dætur hans er baða sig. þau leggja öil hlustirviS hljóSum, er a8
þeim færast, en á fund þeirra sækir go8 Lagarins („Nökken")
me8 hörpu í hendi, og ernsásýndar sem röskur maður á æskualdri.
Eptir houum sjest álpt á sundi sem renni hún eptir hörpuhljóSinu.
þetta listaverk á a8 steypa af eiri (e8a járni), og er þegar mikiS fjetil
þess lagt af ýmsum; sagt er jþa8 muni kosta 120 — 130 þús. sænskra
dala (af eiri), en á, þegar búi8 er, a8 standa á torginu til bæjar-
prý8i. Frá SvíþjóS komu a8 tölu 2485 sýnismunir, frá Noregi
675, Danmörk 416 (431?) og frá Finnlandi 319 sýnismunir.
þeir voru af allskonar i8na8i, húna8arföngum, smí8um og lista-
verkum. Svíar þóttu bera af hiuum í því, er kom til stórsmí8a
af járni og stáli, e8a vopnasmíSa (fallhyssna), og eigi mi8ur í
vefna8i, einkanlega silkivefuaSi. Vi8 steinsmiSi þeirra og Nor8-
manna höf8u Danir engu a8 jafna. Blómager8 Svía þótti og taka
fram því öllu, er hinir sendu. í fögru og listhögu smí8i, eink-
anlega af trje (húshúua8i öllum og fl. þessh.) stó8u Danir hinum
meir en jafnfætis. Postulínsmunir frá Bing og Gröndahl fengu
bezta lof. Útskur8ir Nor8manna í trje þóttu og beztu hagleiks-
verk. Danir fengu launapeninga fleiri a3 tiltölu en hinir, e8a fyrir
rúmlega helming sendinga sinna. í listaverkasafninu höf8u Svíar
líka flest, og sumt hi8 merkilegasta. Af uppdráttum þeirra má
nefna tvo eptir Winge prófessor: Loka í böndum og Sigyn konu