Skírnir - 01.01.1867, Side 165
Sv/þjóð og Norvegur.
FRJETTIR.
165
hans yfir honum meb skálina, og skilnaS t>eirra Hjálmars og
Örvarodds eptir Sámseyjarvíg. Mönnum fannst rnikiS til þessara
verka og keypti Karl konungur hiS síSarnefnda. Karl konungur
er sjálfur mesti listamaSur, auk þess a5 hann er skáld og snillingur
í fleirum greinum, og hafSi sent tvo landsuppdrætti til sýningar,
er þóttu allgóSir gripir. Af verkum uppdráttamanna var þó einna
mest látiS af því, er þar var eptir ena frægu meistara NorSmanna,
Gude og Tidemann, t. d. „harnaspurningunni11 og „bjarnveiSa-
manninum“ eptir enn síSarnefnda. — Mart af þvi, er hjor var til
sýnis, er sent til gripasýningarinnar í Parísarhorg.
Svíar fjölga turnflekaskipum sínum og hafa nú smíSaS tvö
öunur CnThordön1‘ og ,,Tyrfing“) en „John Ericsson11. þeir eru
og a8 smí8a járnhátaflota eptir rá8i og uppdráttum Jóns Eiríks-
sonar í Vesturheimi. J>eir bátar eiga a8 hafa eina fallbyssu e8a
skothylki (13—15 þuml. fyrir kjapt), en gangvjel þeirra skal
snúiS me8 kandafli. Jón segir engin skip geti komiB löndum
sínum a8 betra lialdi viS strendur, ef þar skyldi verja óvinum
landtöku. — Svíar sendu í vetur eina „korfettu“ sina, er Orádd
hjet, me8 þá sýnismuni til Frakklands, er sýndir eru í Parísar-
borg, en á leiSinni hcim aptur strandaSi þetta skip við strönd
Englands og fórust vi3 þa8 12 manns af skipshöfninni. — Verzl-
unarfloti Svía reiknast a3 samtöldu til 1523 skipa, en lestatal
þeirra 118,282, og er þa8 líti8 meira en Va af lestatali Nor8-
manna. Gufuskip hafa þeir a3 tölu 214, auk smábáta á ám og
vötnum.
19. sept. var víg8 járnbrautin frá Stokkhólmi til Uppsala, og
af meginbrautum er rá8nar eru eiga Svíar eptir a8 ljúka vi8
„útnor3urbrautina“ til landamæra Noregs, og verSur hún enn
a3 taka nokkurn tíma. Á tíu fyrstu mánuBum ársins sem lei8
höf8u Svíar haft í tekjur af járnbrautum sínum 4 mill. 73,473
dali (sænska), e8a eigi til fulls hálfri milljón meira en í fyrra á
sama tímabili.
í fyrra var víg8ur minnisvar3i til minningarhei8urs vi8 nátt-
úruspekinginu Linné, og stendur hann á Ráshult (Ráholti?) á
Smálandi, þar er Linné er borinn. Var8inn er strýtumynda8ur
og 12 álnir á hæ8, en inn í steininn er greypt eirmynd (flatmynd