Skírnir - 01.01.1867, Page 168
168
FRJETTIK.
Sv/þjóð og Norvegur.
flúSi af landi og til Vesturheims, nefndi sig þar Gustavi (prófessor)
og komst í gó8a kynningu vi8 Lincoln; en eptir dauða hans tók
hann sjer far til Evrópu og settist a<5 í Brimum. J>ar lifSi hann
mest í einveru me8 dóttur sinni, og vissi enginn deili á honum
fyrr en eptir lát hans í fyrra í septembermánuSi. Hann hafSi
og hjer leynt nafni sínu.
Paijkull, er ferSaSist á íslandi, lætur prenta f'erSasögu sína
bæSi á sænsku og dönsku. Vjer höfum sje8 tvö fyrstu heptin.
Oss ber eigi a8 dæma um, hvers hann hefir or8i8 fróSari en
aSrir á undan um jarðveg og allt landseSli á íslandi, en hiS sama
„J>ýtur í björgum“, sem fyrri, er hann talar um si8i vora og
híbýlahætti. Hann minnist margra manna þakklátlega fyrir góS
atlot og bezta beina, en bonum verður heldur tíStalaS um moldar-
kofana, óþrifnaSinn, óværurúmin og fl. þessh., og þó hann eigi
halli neinni sögu um þetta mál, er víst óhætt a8 segja, a8 hann
ber os&,ekki betur söguna, en vjer eigum skiliS. Slíkt ver8um
vjer og a<3 láta oss lynda, og taka þa<5 allt til greina en eigi til
þykkju, er útiendir menn finna a8 í fari voru og háttum. Vjer
megum ekki lá útlendum manni, þó hann líti ö8rum augum á mart
en vjer, og þó honum komi mart til hugar, er hann t. a. m. sjer
menn í kaupsta8 komna langan veg a8 me8 lítinn kaupeyri, en
verja honum til hálfs e8a meira í kaffe, tóbak og brennivín, og
sí8an, er svo gó8 kaup eru ger8, bi8ja „allþarflega" um baug-
þaki8 gó8a: fer8apelann. Vjer megum ekki reiBast, þó honum
stökki bros, er hann sjer allar vi8stö8urnar til a8 draga upp
pelaua e8a hornin af öxlinni, kompáualætin og ádreypingarnar er
þeir mætast „hann Jón minn“ og „hann Bjarni minn“, annar
komandi af eyrinni, en hinn á spretti undan lest til a8 tala sem
fyrst vi8 „hann Sandholt sinn“ (e8a hva8 anna8 kaupmaSurinn
kann a8 heita). Veri8 getur a8 Skírnir minnist betur á bók Paij-
kulls, er hún er öll komin á prent, en af því a8 dæma er vjer
höfum sje8, ætlum vjer a8 hún fari eigi nær en margar fer8a-
sögur á undan, a8 sanna máltækiS: „glöggt er gestsauga." Oss
getur ekki skilizt betur, en höfundurinn ætli a8 Islendingar sje