Skírnir - 01.01.1867, Page 175
Ameríkn.
I'EJETTIE.
175
þaS yrSi lög sem hjer var gert a<3 nýmælum. Eptir þetta har?n-
aði leikurinn meir og meir. þíngið tók nú til nýmæla, er eink-
anlega ná8u til uppreistarríkjanna. Eptir þeim skyldi enginn mega
hafa sæti í öldúngaráðum e<5a vera þíngfulltrúi e5a kjósa forseta
ríkisins eSa fá embætti, sem hefSi tekiS þátt i uppreistinni. Skuldir
uppreistarríkjanna skyldi enginn mega borga, e8a peningatap þræla-
eigenda viS lausn svartra manna. Kosningarrjett skyldi hver maSur
hafa, er hefSi einn um tvítugt og eigi væri dæmdur fyrir afbrota-
mál. Fulltrúatala ríkjanna skyldi fara a8 jafnaSi eptir tölu kjós-
enda. J>aS er aS skiija: vildi SuSurríkin eigi veita svertingjum
atkvæSarjett, yr0i fulltrúatala þeirra a<5 mínka um þriSjung, því
ábur var miSað vi8 ábúatöluna. Nýmælin gengu fram á þínginu.
en Johnson neikvæddi, og var þa8 gert ónýtt sem fyrri. Nýmælin
hafa veri8 samþykkt í ýmsum ríkjum, en hjer ver8a | a8 fylgja
af ríkjatölunni, til þess þau ver8i a8 vi8bæti vi8 ríkislögin. Eins
fór um upptekju tveggja fylkja í ríkjatölu, en þau eru Colorado
og Nebraska. Johnson var8 því stríSari, sem har8ar var móti
gengi8. Hann tók þa8 til brag8s, a8 reka alla þá menn úr em-
bættum, er fylltu flokk þjó8valdsmanna e8a stó8u í móti rá8um
hans. Hann sag8ist aldri myndi hopa fótmál aptur af stefnu sinni,
og sýndi þa8 í mörgu, a8 hann var eins harSsnúinn á sitt mál og
hinir, er hann kallaSi frekjumenn og fjandmenn ríkisins. Hann
gaf öllum mönnum upp sakir, er höf8u veri8 í forgöngu uppreist-
arinnar, e8a veri8 í þjónustu stjórnarinnar í Richmond. Jefferson
Havis er sá einasti, er enn á mál sitt ókljá8, en nú er hann all-
vel haldinn. Vi8 þetta tóku margir a8 stælast upp aptur í Su8ur-
ríkjunum, enda lofu8u þeir Johnson fyrir allar tiltektir. Land-
stjórinn í Virginíu, Wise a8 nafni, mælti í einni veizlu fyrir minni
Jacksons sál. steinveggjar (tlstonewall”), og hrósa8i sjer af því um
lei8, a8 hann hef'Si veri8 á máli Su8urbúa, enda væri þa8 von-
anda, a8 þeir myndi freista aptur a8 leysast úr bandalögunum,
er færi gæfi. í New Orleans böf8u 26 menn kvadt til málfundar
(30. júlí) a8 tala um stö8u og ástand ríkisins (Louisiönu), en þeir
voru af þjóSvaldsmanna flokld og höf8u fyrir nokkrum árum síBan
veri8 forustumenn þeirra, er vildu halda ríkinu undir bandalög-
unum. Bæjarstjórinn, Monroe, banna8i fundinn og bau8 lög-